Í kvöldfréttum okkar förum við vandlega yfir umræðurnar um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á Alþingi á nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar en einsdæmi er að nýr forsætisráðherra fái á sig vantrauststillögu á fyrsta degi.
Þá sýnum við myndir af því þegar friðað hús var rifið án leyfis í Tryggvagötu og kíkjum í Perluna þar sem stór náttúrusýning er í bígerð.

