Börkur fær ekki að vinna utan fangelsisins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. júní 2016 07:00 Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar Birgissonar Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að synja Berki Birgissyni, fanga á Sogni, um reynslulausn og vinna utan fangelsisins hefur verið kærð til innanríkisráðuneytisins. Börkur afplánar nú sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut haustið 2013 fyrir grófa líkamsárás í janúar 2012. Í mars var Börkur sýknaður af ákæru um að hafa veitt samfanga sínum áverka á Litla-Hrauni sem drógu hann til dauða í maí 2012. Eftir að Börkur var sýknaður sótti hann um Verndarúrræði hjá Fangelsismálastofnun. Því var synjað á þeim grundvelli að Börkur er með mál í kerfinu, en sýknudómi héraðsdóms var áfrýjað til Hæstaréttar. „Ég set spurningamerki við þetta. Þó það sé ekki komin endanleg niðurstaða fyrir Hæstarétti þá hefur hann stöðu sýknaðs manns. Það má líka benda á að þó það sé mál í kerfinu þá á það ekki að koma í veg fyrir að hann geti fengið þau úrræði sem hann á rétt á. Tafirnar sem hafa orðið á málinu eru ekki honum að kenna á nokkurn hátt,“ segir Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar. Þá sótti Börkur um að fá að vinna utan fangelsisins í byrjun þessa árs en fékk synjun á grundvelli nýrra laga um fangelsi sem tóku gildi stuttu síðar. Nú þurfa fangar að vera búnir að sitja inni í fimm ár til að geta stundað vinnu utan fangelsisins en áður voru það fjögur ár. „Við sóttum um í tíð eldri laga og það eru þau sem eiga að gilda. Ég tel að hann eigi skýlausan rétt á því að fá vinnu utan fangelsisins,“ segir Sveinn. Engin svör hafa borist frá ráðuneytinu vegna málsins. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Ákvörðun Fangelsismálastofnunar um að synja Berki Birgissyni, fanga á Sogni, um reynslulausn og vinna utan fangelsisins hefur verið kærð til innanríkisráðuneytisins. Börkur afplánar nú sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut haustið 2013 fyrir grófa líkamsárás í janúar 2012. Í mars var Börkur sýknaður af ákæru um að hafa veitt samfanga sínum áverka á Litla-Hrauni sem drógu hann til dauða í maí 2012. Eftir að Börkur var sýknaður sótti hann um Verndarúrræði hjá Fangelsismálastofnun. Því var synjað á þeim grundvelli að Börkur er með mál í kerfinu, en sýknudómi héraðsdóms var áfrýjað til Hæstaréttar. „Ég set spurningamerki við þetta. Þó það sé ekki komin endanleg niðurstaða fyrir Hæstarétti þá hefur hann stöðu sýknaðs manns. Það má líka benda á að þó það sé mál í kerfinu þá á það ekki að koma í veg fyrir að hann geti fengið þau úrræði sem hann á rétt á. Tafirnar sem hafa orðið á málinu eru ekki honum að kenna á nokkurn hátt,“ segir Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar. Þá sótti Börkur um að fá að vinna utan fangelsisins í byrjun þessa árs en fékk synjun á grundvelli nýrra laga um fangelsi sem tóku gildi stuttu síðar. Nú þurfa fangar að vera búnir að sitja inni í fimm ár til að geta stundað vinnu utan fangelsisins en áður voru það fjögur ár. „Við sóttum um í tíð eldri laga og það eru þau sem eiga að gilda. Ég tel að hann eigi skýlausan rétt á því að fá vinnu utan fangelsisins,“ segir Sveinn. Engin svör hafa borist frá ráðuneytinu vegna málsins.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira