Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júní 2016 07:00 Sigríður Ásta Klörudóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Jóna Björk Sigurjónsdóttir þora ekki að senda börnin sín ein yfir götuna og standa því fyrir undirskriftasöfnun fyrir gönguljósum. vísir/anton „Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. Í að minnsta kosti 25 ár hefur verið umræða um þörfina á gönguljósum við Reykjaveginn, götuna sem er á milli annars vegar Laugardalsins, laugarinnar og World Class og hins vegar Laugarnesskóla. Mikill fjöldi barna fer yfir götuna á degi hverjum en síðustu ár hefur umferðin aukist mikið vegna fólks á leið í líkamsrækt, ferðamanna á hótelum og gistiheimilum í hverfinu og þéttingu byggðar.Ingi Garðar Davíðsson, sonur Sigríðar, hefur hjálpað mömmu sinni við söfnun undirskrifta síðustu daga en gönguljós eru mikilvæg fyrir skólabörnin sem þurfa að fara yfir götuna á leið í skóla, skólasund og á æfingar.mynd/sigríður„Bílstjórinn sem keyrði næstum á mig var í símanum og ég gekk 200 metra spöl hér í gær og á leiðinni sá ég átta í símanum. Hættan sem skapast vegna þess, aukin umferð og aukinn hraði valda því að gatan er slysagildra og það þarf að gera eitthvað í því áður en það verður alvarlegt slys. Það er bara tímaspursmál,“ segir Vanda, sem ásamt tveimur öðrum mæðrum í hverfinu gengur í hús þessa dagana. Hverfisbúar geta einnig skrifað sig á listana sem eru hjá fisksalanum í hverfinu. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. „Það hafa margir hugsað um þetta lengi en nú er orðin knýjandi nauðsyn.“ Hverfisbúar munu afhenda borgarstjóra listana á næstu dögum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. júní 2016 Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
„Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. Í að minnsta kosti 25 ár hefur verið umræða um þörfina á gönguljósum við Reykjaveginn, götuna sem er á milli annars vegar Laugardalsins, laugarinnar og World Class og hins vegar Laugarnesskóla. Mikill fjöldi barna fer yfir götuna á degi hverjum en síðustu ár hefur umferðin aukist mikið vegna fólks á leið í líkamsrækt, ferðamanna á hótelum og gistiheimilum í hverfinu og þéttingu byggðar.Ingi Garðar Davíðsson, sonur Sigríðar, hefur hjálpað mömmu sinni við söfnun undirskrifta síðustu daga en gönguljós eru mikilvæg fyrir skólabörnin sem þurfa að fara yfir götuna á leið í skóla, skólasund og á æfingar.mynd/sigríður„Bílstjórinn sem keyrði næstum á mig var í símanum og ég gekk 200 metra spöl hér í gær og á leiðinni sá ég átta í símanum. Hættan sem skapast vegna þess, aukin umferð og aukinn hraði valda því að gatan er slysagildra og það þarf að gera eitthvað í því áður en það verður alvarlegt slys. Það er bara tímaspursmál,“ segir Vanda, sem ásamt tveimur öðrum mæðrum í hverfinu gengur í hús þessa dagana. Hverfisbúar geta einnig skrifað sig á listana sem eru hjá fisksalanum í hverfinu. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. „Það hafa margir hugsað um þetta lengi en nú er orðin knýjandi nauðsyn.“ Hverfisbúar munu afhenda borgarstjóra listana á næstu dögum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. júní 2016
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira