Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2016 16:23 1, 2, Selfoss! vísir/epa Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sjá meira