Tæplega fjögurþúsund skora á Strætó að leyfa gæludýr Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2016 20:30 Hundasamfélagið telur að fjölmargir vilji lifa bíllausum lífstíl en geti það ekki vegna dýrabannsins. vísir/pjetur Tæplega fjögurþúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem Strætó er hvatt til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum félagsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við varaformann Astma- og ofnæmisfélags Íslands sem sagði að yrðu gæludýr leyfð í strætó myndi strætóferðin breytast í „svolitla rússneska rúllettu“. Í kvöld var hins vegar rætt við formann Hundaræktarfélagsins sem vildi meina að þeir aðilar sem byggju við þessa „fötlun“ hefðu ekki fært fram rök sem sýndu fram á að gæludýr ættu að vera bönnuð í strætó. Í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni segir að fjölmargir kjósi að lifa bíllausum lífstíl. Fjölmargir til viðbótar hefðu áhuga á því en gætu það ekki þar sem gæludýr eru bönnuð í strætó. „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. Sem stendur hafa 3.888 skrifað undir. Tengdar fréttir Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45 Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Hafnar því að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar um Grænland Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Tæplega fjögurþúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem Strætó er hvatt til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum félagsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við varaformann Astma- og ofnæmisfélags Íslands sem sagði að yrðu gæludýr leyfð í strætó myndi strætóferðin breytast í „svolitla rússneska rúllettu“. Í kvöld var hins vegar rætt við formann Hundaræktarfélagsins sem vildi meina að þeir aðilar sem byggju við þessa „fötlun“ hefðu ekki fært fram rök sem sýndu fram á að gæludýr ættu að vera bönnuð í strætó. Í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni segir að fjölmargir kjósi að lifa bíllausum lífstíl. Fjölmargir til viðbótar hefðu áhuga á því en gætu það ekki þar sem gæludýr eru bönnuð í strætó. „Að hafa þann möguleika að geta ferðast með gæludýrið í strætó myndi auðvelda mörgum sem glíma við kvíðaraskanir eða aðrar hömlur sem binda fólk við gæludýrin sín,“ segir á síðunni. Sem stendur hafa 3.888 skrifað undir.
Tengdar fréttir Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45 Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Hafnar því að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar um Grænland Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. 7. júlí 2016 18:45
Formaður hundaræktarfélagsins: Ofnæmi á ekki að takmarka rétt gæludýraeigenda Mikilvægt er að gæludýraeigendur fái leyfi til að ferðast með dýrin sín í strætó. Þetta segir formaður Hundaræktarfélags Íslands. Allir borgara eigi jafnan rétt á að nýta sér strætó sem samgöngutæki þar sem þeir séu reknir fyrir almannafé. 8. júlí 2016 18:45