Ariana Grande: „Ég er ekki kjötstykki“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:49 Ariana Grande. Vísir/Getty Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira