Tíu hlutir sem við erum með á heilanum í desember Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2016 11:00 Skemmtilegur listi. Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. Glanstímaritið Glamour birtir skemmtilega yfirferð um tíu hluti sem við erum með á heilanum í jólamánuðinum. Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega lista sem sjá má í desember blaði Glamour:Michelle Obama – Á, hvað við eigum eftir að sakna hennar á nýju ári. Ekki bara þrusu ræðukona heldur líka stórskemmtileg og með frábæran fatastíl. Vonandi verður hún ennþá í sviðsljósinu þó að hún flytji úr Hvíta húsinu.Súkkulaði – Desember er mánuður konfektsins og þar stendur súkkulaði upp úr að okkar mati. Við mælum með þessu nýja frá Mast sem fæst í Norr11. Ekki bara gómsætt heldur í líka mjög lekkerum umbúðum.Búbblu-Drykkir – Þetta er tíminn til að skála – í óáfengum eða ekki – í háum, mjóum glösum.Leppalúði frá Te&Kaffi – Tvöfaldur latte með Irish cream sírópi, rjóma, súkkulaðisósu og muldum piparbrjóstsykri. Er hægt að biðja um eitthvað meira í skammdeginu? Við höldum ekki.Pallíettur – Klæðum okkur í stíl við jólakúlurnar á trénu. Það er hressandi að klæðast glitrandi flíkum og svo er hægt að klæða pallíettur bæði upp og niður með réttu samsetningunni.Góðgerðarjólagjafir – Sælla er að gefa en að þiggja og við mælum með að bæta eins og einni (eða fleirum) gjöf sem styrkja gott málefni.Loðhúfur – Okkur dreymir um hina fullkomnu loðhúfu sem hægt er að skarta yfir köldustu mánuðina. Ekki bara setur hún skemmtilegan svip því loð á hausnum heldur svo sannarlega á manni hita.Heimildarmyndin Before the Flood – Ef þið eruð ekki búin að sjá heimildarmynda hans Leonardos DiCaprio um loftlagsbreytingar þá verðið þið að sjá hana. Skylduáhorf. Það er okkar von að hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna gerði það líka. Loftlagsbreytingar eru nefnilega alvöru mál.Jólatónleikar – Það er hátíðlegt að klæða sig upp og fara á vel valda jólatónleika í tilefni hátíðanna. Þetta er bara einu sinni á ári og um að gera að njóta vel.Hressandi líkamsrækt – Á nýju ári er tilvalið að koma sér í ræktargírinn og prófa nýja hluti. Svo er aftur spurning hvort maður geti búið sér til rútínu sem endist lengur en nokkrar vikur, en það er önnur saga..... Svona lítur umfjöllun Glamour út í desemberblaðinu. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. Glanstímaritið Glamour birtir skemmtilega yfirferð um tíu hluti sem við erum með á heilanum í jólamánuðinum. Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega lista sem sjá má í desember blaði Glamour:Michelle Obama – Á, hvað við eigum eftir að sakna hennar á nýju ári. Ekki bara þrusu ræðukona heldur líka stórskemmtileg og með frábæran fatastíl. Vonandi verður hún ennþá í sviðsljósinu þó að hún flytji úr Hvíta húsinu.Súkkulaði – Desember er mánuður konfektsins og þar stendur súkkulaði upp úr að okkar mati. Við mælum með þessu nýja frá Mast sem fæst í Norr11. Ekki bara gómsætt heldur í líka mjög lekkerum umbúðum.Búbblu-Drykkir – Þetta er tíminn til að skála – í óáfengum eða ekki – í háum, mjóum glösum.Leppalúði frá Te&Kaffi – Tvöfaldur latte með Irish cream sírópi, rjóma, súkkulaðisósu og muldum piparbrjóstsykri. Er hægt að biðja um eitthvað meira í skammdeginu? Við höldum ekki.Pallíettur – Klæðum okkur í stíl við jólakúlurnar á trénu. Það er hressandi að klæðast glitrandi flíkum og svo er hægt að klæða pallíettur bæði upp og niður með réttu samsetningunni.Góðgerðarjólagjafir – Sælla er að gefa en að þiggja og við mælum með að bæta eins og einni (eða fleirum) gjöf sem styrkja gott málefni.Loðhúfur – Okkur dreymir um hina fullkomnu loðhúfu sem hægt er að skarta yfir köldustu mánuðina. Ekki bara setur hún skemmtilegan svip því loð á hausnum heldur svo sannarlega á manni hita.Heimildarmyndin Before the Flood – Ef þið eruð ekki búin að sjá heimildarmynda hans Leonardos DiCaprio um loftlagsbreytingar þá verðið þið að sjá hana. Skylduáhorf. Það er okkar von að hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna gerði það líka. Loftlagsbreytingar eru nefnilega alvöru mál.Jólatónleikar – Það er hátíðlegt að klæða sig upp og fara á vel valda jólatónleika í tilefni hátíðanna. Þetta er bara einu sinni á ári og um að gera að njóta vel.Hressandi líkamsrækt – Á nýju ári er tilvalið að koma sér í ræktargírinn og prófa nýja hluti. Svo er aftur spurning hvort maður geti búið sér til rútínu sem endist lengur en nokkrar vikur, en það er önnur saga..... Svona lítur umfjöllun Glamour út í desemberblaðinu.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning