Mamma kaupir enn þá jólakjólinn Guðný Hrönn Antonsdóttir skrifar 14. desember 2016 14:00 Harpa Káradóttir mun klæðast gulum flauelskjól þessi jólin. Fréttablaðið/Eyþór Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og höfundur bókarinnar Andlit, er komin með jólakjólinn fyrir þetta árið en það var mamma hennar sem valdi hann. Sömuleiðis er hún búin að plana hvernig hátíðarförðunin verður. En augun verða í aðalhlutverki. Harpa fær ávallt hjálp frá móður sinni þegar kemur að jóladressinu. „ Ég kaupi mér ekki alltaf ný föt fyrir jólin en það er mjög furðulegt að vera næstum 30 ára og mamma mín kaupir enn yfirleitt jólakjólinn á mig. Hún á greinilega mjög erfitt með að sleppa tökunum en hún er með mjög góðan smekk og klikkar aldrei, þannig að þetta er nokkuð þægilegt,“ segir Harpa sem er himinlifandi með fyrirkomulagið. Þetta árið varð síður gulur flauelskjóll fyrir valinu hjá þeim mæðgum. Eftirminnilegasta dress sem Harpa hefur klæðst á jólunum samanstendur af joggingbuxum og Landspítala-bol. „Ég átti dóttur mína á Þorláksmessu fyrir tveimur árum. Ég fékk að fara heim af spítalanum klukkan 17.30 á aðfangadag og jólin voru hringd inn á leiðinni heim. Það aðfangadagskvöld var ég í sömu joggingbuxunum og ég hafði farið í á fæðingardeildina, brjóstahaldaralaus og í bol frá Landspítalanum. Ég orga úr hlátri þegar ég skoða myndir frá þessu kvöldi,“ rifjar Harpa upp.MAC varaliturinn í litnum Honeylove er í uppáhaldi hjá Hörpu.Aðspurð út í bestu tískujólagjöf sem hún hefur fengið nefnir Harpa forláta pels. „Besta jólagjöf sem ég hef fengið er líklegast pels sem ég fékk frá foreldrum mínum fyrir þremur árum. Ég nota hann mjög mikið.“Mun skarta augnskuggum með málmáferð En hvað með förðunina? „Ég ætla að láta augun vera aðalatriðið í förðuninni, hugsanlega blanda saman „metal“-gull, silfur og brúnum augnskuggum og toppa þetta með fallegum náttúrulegum gerviaugnhárum. Þegar augun eru áberandi er nauðsynlegt að halda augabrúnum og húðinni léttri og fallegri svo að þetta verði ekki allt saman of mikið. Þessa stundina er uppáhaldsvaralitasettið mitt MAC-varablýantur í litnum Stone og Honeylove varaliturinn sem er líka frá MAC. Ætli þessi tvenna verði ekki líka bara fyrir valinu, þetta er frekar „nude“-litur með smá brúnum tón og fer mjög vel við „metal“-augnförðun. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og höfundur bókarinnar Andlit, er komin með jólakjólinn fyrir þetta árið en það var mamma hennar sem valdi hann. Sömuleiðis er hún búin að plana hvernig hátíðarförðunin verður. En augun verða í aðalhlutverki. Harpa fær ávallt hjálp frá móður sinni þegar kemur að jóladressinu. „ Ég kaupi mér ekki alltaf ný föt fyrir jólin en það er mjög furðulegt að vera næstum 30 ára og mamma mín kaupir enn yfirleitt jólakjólinn á mig. Hún á greinilega mjög erfitt með að sleppa tökunum en hún er með mjög góðan smekk og klikkar aldrei, þannig að þetta er nokkuð þægilegt,“ segir Harpa sem er himinlifandi með fyrirkomulagið. Þetta árið varð síður gulur flauelskjóll fyrir valinu hjá þeim mæðgum. Eftirminnilegasta dress sem Harpa hefur klæðst á jólunum samanstendur af joggingbuxum og Landspítala-bol. „Ég átti dóttur mína á Þorláksmessu fyrir tveimur árum. Ég fékk að fara heim af spítalanum klukkan 17.30 á aðfangadag og jólin voru hringd inn á leiðinni heim. Það aðfangadagskvöld var ég í sömu joggingbuxunum og ég hafði farið í á fæðingardeildina, brjóstahaldaralaus og í bol frá Landspítalanum. Ég orga úr hlátri þegar ég skoða myndir frá þessu kvöldi,“ rifjar Harpa upp.MAC varaliturinn í litnum Honeylove er í uppáhaldi hjá Hörpu.Aðspurð út í bestu tískujólagjöf sem hún hefur fengið nefnir Harpa forláta pels. „Besta jólagjöf sem ég hef fengið er líklegast pels sem ég fékk frá foreldrum mínum fyrir þremur árum. Ég nota hann mjög mikið.“Mun skarta augnskuggum með málmáferð En hvað með förðunina? „Ég ætla að láta augun vera aðalatriðið í förðuninni, hugsanlega blanda saman „metal“-gull, silfur og brúnum augnskuggum og toppa þetta með fallegum náttúrulegum gerviaugnhárum. Þegar augun eru áberandi er nauðsynlegt að halda augabrúnum og húðinni léttri og fallegri svo að þetta verði ekki allt saman of mikið. Þessa stundina er uppáhaldsvaralitasettið mitt MAC-varablýantur í litnum Stone og Honeylove varaliturinn sem er líka frá MAC. Ætli þessi tvenna verði ekki líka bara fyrir valinu, þetta er frekar „nude“-litur með smá brúnum tón og fer mjög vel við „metal“-augnförðun.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira