LSH í viðbragðsstöðu vegna inflúensunnar Sveinn Arnarsson skrifar 6. desember 2016 07:00 Allt frá tíu og upp í fjörutíu prósent þjóðarinnar smitast árlega af inflúensunni. Fyrstu tilvik vetrarins hafa nú greinst. vísir/pjetur Inflúensa hefur greinst á Landspítalanum í Reykjavík og hefur bráðamóttaka spítalans verið sett í viðbragðsstöðu. Að mati yfirlæknis mun þetta hafa í för með sér aukið álag á innviði spítalans því sjúklinga með einkenni inflúensu þarf að einangra frá öðrum sjúklingum. „Sjúklingar með öndunar- eða kvefeinkenni fara í einangrun hjá okkur, þeir rannsakaðir sérstaklega til að ganga úr skugga um hvort um inflúensu sé að ræða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, settur yfirlæknir bráðalækninga á LSH. Inflúensa er bráð veirusýking og veldur faraldri nánast á hverjum vetri á Íslandi. Á síðustu árum hefur um tíund þjóðarinnar og allt upp í 40 prósent smitast árlega af inflúensunni. Faraldur inflúensu varir hér á landi oft upp í tíu vikurJón Magnús Kristjánsson, yfirlæknirvísir/antonJón Magnús segir inflúensufaraldurinn geta haft mikil áhrif á innviði spítalans. Nú sé unnið að því að kaupa inn tæki sem hraðar greiningu á inflúensunni hjá sjúklingum. Reynt verður að fá tækið inn á allra næstu dögum. „Inflúensunni fylgja fleiri innlagnir en ella og oft hjá eldra fólki svo þetta getur haft mikil áhrif á starf spítalans,“ segir Jón Magnús. Hann bætir því einnig við að það gæti tekið nokkrar vikur fyrir inflúensuna að ná hámarki. Fram að því fjölgi tilfellum jafnt og þétt fyrstu vikurnar. „Inflúensan er þannig að hún byrjar oft rólega og það koma inn nokkur tilfelli fyrstu vikurnar. Á þessari stundu vitum við ekkert hvenær við náum toppnum en á meðan setjum við spítalann í viðbragðsstöðu.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Inflúensa hefur greinst á Landspítalanum í Reykjavík og hefur bráðamóttaka spítalans verið sett í viðbragðsstöðu. Að mati yfirlæknis mun þetta hafa í för með sér aukið álag á innviði spítalans því sjúklinga með einkenni inflúensu þarf að einangra frá öðrum sjúklingum. „Sjúklingar með öndunar- eða kvefeinkenni fara í einangrun hjá okkur, þeir rannsakaðir sérstaklega til að ganga úr skugga um hvort um inflúensu sé að ræða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, settur yfirlæknir bráðalækninga á LSH. Inflúensa er bráð veirusýking og veldur faraldri nánast á hverjum vetri á Íslandi. Á síðustu árum hefur um tíund þjóðarinnar og allt upp í 40 prósent smitast árlega af inflúensunni. Faraldur inflúensu varir hér á landi oft upp í tíu vikurJón Magnús Kristjánsson, yfirlæknirvísir/antonJón Magnús segir inflúensufaraldurinn geta haft mikil áhrif á innviði spítalans. Nú sé unnið að því að kaupa inn tæki sem hraðar greiningu á inflúensunni hjá sjúklingum. Reynt verður að fá tækið inn á allra næstu dögum. „Inflúensunni fylgja fleiri innlagnir en ella og oft hjá eldra fólki svo þetta getur haft mikil áhrif á starf spítalans,“ segir Jón Magnús. Hann bætir því einnig við að það gæti tekið nokkrar vikur fyrir inflúensuna að ná hámarki. Fram að því fjölgi tilfellum jafnt og þétt fyrstu vikurnar. „Inflúensan er þannig að hún byrjar oft rólega og það koma inn nokkur tilfelli fyrstu vikurnar. Á þessari stundu vitum við ekkert hvenær við náum toppnum en á meðan setjum við spítalann í viðbragðsstöðu.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira