Sex hlutir sem innbrotsþjófar leita að áður en þeir láta til skara skríða Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 14:00 Þessa hluti þarf að hafa á hreinu. Nú þegar hátíðirnar eru framundan er tilvalið að fara í gegnum ákveðin öryggisatriði til að standa vörð um eignir og húsnæði fólks. Víðar erlendis þekkist það vel að í kringum jólin aukast innbrot gríðarlega, þó ekki sé hægt að slá því föstu að þróunin sé slík hér á landi. Innbrotsþjófar fara ekki inn í hvaða hús sem er og oft á tíðum liggur töluverð rannsóknarvinna að baki áður en þeir láta til skara skríða. Á vefsíðunni Viralthread er búið að taka saman lista sem yfir þá hluti sem innbrotsþjófar taka eftir og vinna út frá áður en þeir taka ákvörðun um að brjótast inn til þín.1. Að skilja verðmæti þín eftir fyrir allra augum Ekki skilja verðmætin þín eftir fyrir allra augum. Það er til að mynda ekki sniðugt að vera með glænýja MacBook Air tölvu á stofuborðinu eða bara alla hluti sem auðvelt er að koma í endursölu. Þeir hlutir eiga að vera vel faldir þegar fjölskyldan fer í frí.2. Uppsafnaður póstur Innbrotsþjófar taka vel eftir uppsöfnuðum pósti og ef stór bunki er kominn í forstofuna, er líklegra að þeir láti til skara skríða. Til að koma í vef fyrir það, væri sniðugt að fá vini eða vandamenn til að kíkja við heima, og taka póstinn.3. Ekkert þjófarvarnarkerfi Öll þessi trix þýða voðalega lítið, ef þú ert ekki með þjófarvörn. Til að vernda heimilið þitt og eignir þínar er í raun nauðsynlegt að fjárfesta í þjófarvarnarkerfi.4. Vera með aukalykla falda á mjög augljósum stað Það þekkja það allir að fela aukalykilinn á einhverjum stað rétt við útidyrahurðina. Undir mottunni eða jafnvel undir einhverri styttu. Þetta verður að forðast, og í versta falli velja mjög óaugljósan stað.5. Algjört myrkur inni í húsinu og í kringum það Þjófar taka vel eftir smáatriðum eins og lýsingu. Gott er að skilja ávallt eftir kveikt á nokkrum stöðum inni í húsinu, til að fólk haldi jafnvel að það sé einhver inni í því.6. Monta sig á samfélagsmiðlum Ef þú ert í fríi í útlöndum, þá er ekkert sérstaklega sniðugt að dæla inn efni úr fríinu á samfélagsmiðla. Maður veit aldrei hver er að fylgjast með. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Nú þegar hátíðirnar eru framundan er tilvalið að fara í gegnum ákveðin öryggisatriði til að standa vörð um eignir og húsnæði fólks. Víðar erlendis þekkist það vel að í kringum jólin aukast innbrot gríðarlega, þó ekki sé hægt að slá því föstu að þróunin sé slík hér á landi. Innbrotsþjófar fara ekki inn í hvaða hús sem er og oft á tíðum liggur töluverð rannsóknarvinna að baki áður en þeir láta til skara skríða. Á vefsíðunni Viralthread er búið að taka saman lista sem yfir þá hluti sem innbrotsþjófar taka eftir og vinna út frá áður en þeir taka ákvörðun um að brjótast inn til þín.1. Að skilja verðmæti þín eftir fyrir allra augum Ekki skilja verðmætin þín eftir fyrir allra augum. Það er til að mynda ekki sniðugt að vera með glænýja MacBook Air tölvu á stofuborðinu eða bara alla hluti sem auðvelt er að koma í endursölu. Þeir hlutir eiga að vera vel faldir þegar fjölskyldan fer í frí.2. Uppsafnaður póstur Innbrotsþjófar taka vel eftir uppsöfnuðum pósti og ef stór bunki er kominn í forstofuna, er líklegra að þeir láti til skara skríða. Til að koma í vef fyrir það, væri sniðugt að fá vini eða vandamenn til að kíkja við heima, og taka póstinn.3. Ekkert þjófarvarnarkerfi Öll þessi trix þýða voðalega lítið, ef þú ert ekki með þjófarvörn. Til að vernda heimilið þitt og eignir þínar er í raun nauðsynlegt að fjárfesta í þjófarvarnarkerfi.4. Vera með aukalykla falda á mjög augljósum stað Það þekkja það allir að fela aukalykilinn á einhverjum stað rétt við útidyrahurðina. Undir mottunni eða jafnvel undir einhverri styttu. Þetta verður að forðast, og í versta falli velja mjög óaugljósan stað.5. Algjört myrkur inni í húsinu og í kringum það Þjófar taka vel eftir smáatriðum eins og lýsingu. Gott er að skilja ávallt eftir kveikt á nokkrum stöðum inni í húsinu, til að fólk haldi jafnvel að það sé einhver inni í því.6. Monta sig á samfélagsmiðlum Ef þú ert í fríi í útlöndum, þá er ekkert sérstaklega sniðugt að dæla inn efni úr fríinu á samfélagsmiðla. Maður veit aldrei hver er að fylgjast með.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira