Sex hlutir sem innbrotsþjófar leita að áður en þeir láta til skara skríða Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 14:00 Þessa hluti þarf að hafa á hreinu. Nú þegar hátíðirnar eru framundan er tilvalið að fara í gegnum ákveðin öryggisatriði til að standa vörð um eignir og húsnæði fólks. Víðar erlendis þekkist það vel að í kringum jólin aukast innbrot gríðarlega, þó ekki sé hægt að slá því föstu að þróunin sé slík hér á landi. Innbrotsþjófar fara ekki inn í hvaða hús sem er og oft á tíðum liggur töluverð rannsóknarvinna að baki áður en þeir láta til skara skríða. Á vefsíðunni Viralthread er búið að taka saman lista sem yfir þá hluti sem innbrotsþjófar taka eftir og vinna út frá áður en þeir taka ákvörðun um að brjótast inn til þín.1. Að skilja verðmæti þín eftir fyrir allra augum Ekki skilja verðmætin þín eftir fyrir allra augum. Það er til að mynda ekki sniðugt að vera með glænýja MacBook Air tölvu á stofuborðinu eða bara alla hluti sem auðvelt er að koma í endursölu. Þeir hlutir eiga að vera vel faldir þegar fjölskyldan fer í frí.2. Uppsafnaður póstur Innbrotsþjófar taka vel eftir uppsöfnuðum pósti og ef stór bunki er kominn í forstofuna, er líklegra að þeir láti til skara skríða. Til að koma í vef fyrir það, væri sniðugt að fá vini eða vandamenn til að kíkja við heima, og taka póstinn.3. Ekkert þjófarvarnarkerfi Öll þessi trix þýða voðalega lítið, ef þú ert ekki með þjófarvörn. Til að vernda heimilið þitt og eignir þínar er í raun nauðsynlegt að fjárfesta í þjófarvarnarkerfi.4. Vera með aukalykla falda á mjög augljósum stað Það þekkja það allir að fela aukalykilinn á einhverjum stað rétt við útidyrahurðina. Undir mottunni eða jafnvel undir einhverri styttu. Þetta verður að forðast, og í versta falli velja mjög óaugljósan stað.5. Algjört myrkur inni í húsinu og í kringum það Þjófar taka vel eftir smáatriðum eins og lýsingu. Gott er að skilja ávallt eftir kveikt á nokkrum stöðum inni í húsinu, til að fólk haldi jafnvel að það sé einhver inni í því.6. Monta sig á samfélagsmiðlum Ef þú ert í fríi í útlöndum, þá er ekkert sérstaklega sniðugt að dæla inn efni úr fríinu á samfélagsmiðla. Maður veit aldrei hver er að fylgjast með. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Nú þegar hátíðirnar eru framundan er tilvalið að fara í gegnum ákveðin öryggisatriði til að standa vörð um eignir og húsnæði fólks. Víðar erlendis þekkist það vel að í kringum jólin aukast innbrot gríðarlega, þó ekki sé hægt að slá því föstu að þróunin sé slík hér á landi. Innbrotsþjófar fara ekki inn í hvaða hús sem er og oft á tíðum liggur töluverð rannsóknarvinna að baki áður en þeir láta til skara skríða. Á vefsíðunni Viralthread er búið að taka saman lista sem yfir þá hluti sem innbrotsþjófar taka eftir og vinna út frá áður en þeir taka ákvörðun um að brjótast inn til þín.1. Að skilja verðmæti þín eftir fyrir allra augum Ekki skilja verðmætin þín eftir fyrir allra augum. Það er til að mynda ekki sniðugt að vera með glænýja MacBook Air tölvu á stofuborðinu eða bara alla hluti sem auðvelt er að koma í endursölu. Þeir hlutir eiga að vera vel faldir þegar fjölskyldan fer í frí.2. Uppsafnaður póstur Innbrotsþjófar taka vel eftir uppsöfnuðum pósti og ef stór bunki er kominn í forstofuna, er líklegra að þeir láti til skara skríða. Til að koma í vef fyrir það, væri sniðugt að fá vini eða vandamenn til að kíkja við heima, og taka póstinn.3. Ekkert þjófarvarnarkerfi Öll þessi trix þýða voðalega lítið, ef þú ert ekki með þjófarvörn. Til að vernda heimilið þitt og eignir þínar er í raun nauðsynlegt að fjárfesta í þjófarvarnarkerfi.4. Vera með aukalykla falda á mjög augljósum stað Það þekkja það allir að fela aukalykilinn á einhverjum stað rétt við útidyrahurðina. Undir mottunni eða jafnvel undir einhverri styttu. Þetta verður að forðast, og í versta falli velja mjög óaugljósan stað.5. Algjört myrkur inni í húsinu og í kringum það Þjófar taka vel eftir smáatriðum eins og lýsingu. Gott er að skilja ávallt eftir kveikt á nokkrum stöðum inni í húsinu, til að fólk haldi jafnvel að það sé einhver inni í því.6. Monta sig á samfélagsmiðlum Ef þú ert í fríi í útlöndum, þá er ekkert sérstaklega sniðugt að dæla inn efni úr fríinu á samfélagsmiðla. Maður veit aldrei hver er að fylgjast með.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira