Barþjónar fögnuðu á glænýjum bar - Myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2016 17:30 Skemmtileg stemning á svæðinu. Í síðustu viku hófst World Class barþjónakeppnin í annað sinn og eru 37 barþjónar skráðir í keppnina frá bestu kokteilbörum landsins. Barþjónar taka þátt í áskorunum í vetur og fyrsta námskeið stóð yfir í tvo daga þar sem barþjónar fræddust um hvernig kokteilar eru að þróast og lærðu allt um klaka. Stephanie Jordan er sendiherra Tanqueray gins og kom hingað frá London að ræða um hvernig kokteilar framtíðar gætu verið og hvernig þróun í heimsmálum getur haft áhrif á þróun kokteila. Í Vestrænum löndum er fólk að eldast, aðgangur að hreinu vatni verður bráðum af skornum skammti og fólk eyðir meiri peningum í upplifun en dýra hluti. Hvaða áhrif hafa þessir ytri þættir á kokteilmenninguna? Seinni daginn fóru þeir í ísskurð og klakafræðslu til Ottós Magnússonar og lærðu allt um hvernig klaki er bestur í kokteila og hvernig skal meðhöndla hann. Hægt er að fá alveg tæran ís sem bráðnar miklu hægar en klaki sem við þekkjum úr venjulegum klakavélum en þegar verið er að nota hágæðahráefni í drykki þá er farið að gera kröfu um að klakinn sé einnig í hæsta gæðaflokki. Barþjónar fögnuðu keppninni á hinum glænýja Pablo Discobar en barþjónar þar reiddu fram 6 mismunandi hágæðakokteila. Næsta vor kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins sem fer til Mexíkó í lokakeppnina. Andri Davíð Pétursson er fyrsti Íslendingurinn sem tók þátt í World Class í Miami en þetta er stærsta og virtasta barþjónakeppnin og lokakeppnin ferðast á milli heimsálfa. Hér neðan má sjá skemmtilegar myndir frá keppninni. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Í síðustu viku hófst World Class barþjónakeppnin í annað sinn og eru 37 barþjónar skráðir í keppnina frá bestu kokteilbörum landsins. Barþjónar taka þátt í áskorunum í vetur og fyrsta námskeið stóð yfir í tvo daga þar sem barþjónar fræddust um hvernig kokteilar eru að þróast og lærðu allt um klaka. Stephanie Jordan er sendiherra Tanqueray gins og kom hingað frá London að ræða um hvernig kokteilar framtíðar gætu verið og hvernig þróun í heimsmálum getur haft áhrif á þróun kokteila. Í Vestrænum löndum er fólk að eldast, aðgangur að hreinu vatni verður bráðum af skornum skammti og fólk eyðir meiri peningum í upplifun en dýra hluti. Hvaða áhrif hafa þessir ytri þættir á kokteilmenninguna? Seinni daginn fóru þeir í ísskurð og klakafræðslu til Ottós Magnússonar og lærðu allt um hvernig klaki er bestur í kokteila og hvernig skal meðhöndla hann. Hægt er að fá alveg tæran ís sem bráðnar miklu hægar en klaki sem við þekkjum úr venjulegum klakavélum en þegar verið er að nota hágæðahráefni í drykki þá er farið að gera kröfu um að klakinn sé einnig í hæsta gæðaflokki. Barþjónar fögnuðu keppninni á hinum glænýja Pablo Discobar en barþjónar þar reiddu fram 6 mismunandi hágæðakokteila. Næsta vor kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins sem fer til Mexíkó í lokakeppnina. Andri Davíð Pétursson er fyrsti Íslendingurinn sem tók þátt í World Class í Miami en þetta er stærsta og virtasta barþjónakeppnin og lokakeppnin ferðast á milli heimsálfa. Hér neðan má sjá skemmtilegar myndir frá keppninni.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira