Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 21:00 Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15
Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins