Konur blóta meira en karlmenn og gáfað fólk blótar mest Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2016 12:30 Konur blóta einfaldlega oftar en karlmenn. Það að blóta mikið er talið vera nokkuð dónalegt og er flestum börnum kennt það frá barnsaldri. Vísindamenn hafa núna rannsakað blótsyrði og það af hverju fólk blótar mismikið. Rannsóknin var framkvæmd í háskólunum í Lancaster og Cambridge en þar kom mjög skýrt fram að konur blóta meira en karlmenn. Konur t.d. nota f-orðið 546 sinnum á tímabili þar sem þær segja milljón orð. Hjá karlmönnum er talan 540 sinnum, en þessar tölur er frá 2014. Einnig kemur fram í rannsókninni að á tíunda áratuginum hafi konur blótað fjórum sinnum oftar en karlmenn, en árið 2014 var sú tala komin upp í tíu sinnum oftar. Um fjögur hundruð manns tóku upp þrjá klukkustundir af þeirra daglega lífi og sendu inn til rannsakenda. „Það að konur og karlmenn tali öðruvísi og það sé til einhver sérstök kvenleg hegðun er eitthvað sem á bara heima í fortíðinni,“ segir Tony McEnery, prófessor sem stóð að rannsókninni. Einnig hefur komið fram í rannsóknum að blótsyrði séu merki um gáfur og á sá sem blótar mikið sérstaklega auðvelt með að læra tungumál. Þetta kemur fram í rannsókn hjá háskóla í Massachusetts. Sú rannsókn var framkvæmd á þá leið að rannsakandinn bað einstakling um að blóta eins mikið og hann gat á sextíu sekúndum og ekki mátti nota sama orðið oftar ein einu sinni. Fólk sem náði að blóta mest stóð sig betur í öðrum þáttum rannsóknarinnar og var niðurstaðan sú að þau væru gáfaðri. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Það að blóta mikið er talið vera nokkuð dónalegt og er flestum börnum kennt það frá barnsaldri. Vísindamenn hafa núna rannsakað blótsyrði og það af hverju fólk blótar mismikið. Rannsóknin var framkvæmd í háskólunum í Lancaster og Cambridge en þar kom mjög skýrt fram að konur blóta meira en karlmenn. Konur t.d. nota f-orðið 546 sinnum á tímabili þar sem þær segja milljón orð. Hjá karlmönnum er talan 540 sinnum, en þessar tölur er frá 2014. Einnig kemur fram í rannsókninni að á tíunda áratuginum hafi konur blótað fjórum sinnum oftar en karlmenn, en árið 2014 var sú tala komin upp í tíu sinnum oftar. Um fjögur hundruð manns tóku upp þrjá klukkustundir af þeirra daglega lífi og sendu inn til rannsakenda. „Það að konur og karlmenn tali öðruvísi og það sé til einhver sérstök kvenleg hegðun er eitthvað sem á bara heima í fortíðinni,“ segir Tony McEnery, prófessor sem stóð að rannsókninni. Einnig hefur komið fram í rannsóknum að blótsyrði séu merki um gáfur og á sá sem blótar mikið sérstaklega auðvelt með að læra tungumál. Þetta kemur fram í rannsókn hjá háskóla í Massachusetts. Sú rannsókn var framkvæmd á þá leið að rannsakandinn bað einstakling um að blóta eins mikið og hann gat á sextíu sekúndum og ekki mátti nota sama orðið oftar ein einu sinni. Fólk sem náði að blóta mest stóð sig betur í öðrum þáttum rannsóknarinnar og var niðurstaðan sú að þau væru gáfaðri.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira