Innlent

Jarðskjálftahrina við Grímsey í gær

Vísir/Pjetur
Jarðskjálftahrina varð um það bil tíu kílómetra norðaustur af Grímsey í gær og mældust tveir skjálftar yfir þrjú stig, sá snarpasti 3,3 stig. Hrinan byrjaði með skjálfta upp á 2,8 stig í gærmorgun, en hinir urðu upp úr hádegi.

Síðan hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu og eftirskjálftarnir voru mun vægari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×