Góðkunningi lögreglu ákærður fyrir hótanir sem leiddu til umsátursástands á Völlunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2016 09:15 Loftmynd frá aðgerðum lögreglu við Kirkjuvelli í ágúst í fyrra. Vísir Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa að kvöldi sunnudagsins 9. ágúst í fyrra ráðist að tveimur lögreglumönnum með hótunum um ofbeldi. Lögreglumennirnir höfðu komið í heimsókn vegna tilkynningar um mikinn hávaða. Karlmaðurinn, Benedikt Bragason, kom mjög æstur til dyra að því er segir í ákæru og hótaði lögreglumönnunum líkamsmeiðingum. Bæði með því að ætla að sparka í þá og taka útidyrahurðina af hjörunum og berja þá. Þegar annar lögreglumaðurinn hugðist úða piparúða á hann fór hann inn í íbúðina, lokaði útidyrunum og sagðist ætla að sækja riffilinn. Lögreglumennirnir tóku hótun hans alvarlega og óskuðu eftir aðstoð sérsveitarinnar. Í hönd fór mikið óvissuástand í Vallarhverfinu þar sem götum var lokað og fólk beðið um að halda sig innandyra. Ástandið varði í tæpa þrjá tíma en Benedikt var að lokum handtekinn vopnaður golfkylfu og hníf. Hann hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarna tvo áratugi og meðal annars hlotið dóma fyrir að skjóta úr haglabyssu að íbúðarhúsum, flytja inn kókaín og selja auk þess sem 170 kannabisplöntur fundust á heimili hans árið 2004. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudaginn. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa að kvöldi sunnudagsins 9. ágúst í fyrra ráðist að tveimur lögreglumönnum með hótunum um ofbeldi. Lögreglumennirnir höfðu komið í heimsókn vegna tilkynningar um mikinn hávaða. Karlmaðurinn, Benedikt Bragason, kom mjög æstur til dyra að því er segir í ákæru og hótaði lögreglumönnunum líkamsmeiðingum. Bæði með því að ætla að sparka í þá og taka útidyrahurðina af hjörunum og berja þá. Þegar annar lögreglumaðurinn hugðist úða piparúða á hann fór hann inn í íbúðina, lokaði útidyrunum og sagðist ætla að sækja riffilinn. Lögreglumennirnir tóku hótun hans alvarlega og óskuðu eftir aðstoð sérsveitarinnar. Í hönd fór mikið óvissuástand í Vallarhverfinu þar sem götum var lokað og fólk beðið um að halda sig innandyra. Ástandið varði í tæpa þrjá tíma en Benedikt var að lokum handtekinn vopnaður golfkylfu og hníf. Hann hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarna tvo áratugi og meðal annars hlotið dóma fyrir að skjóta úr haglabyssu að íbúðarhúsum, flytja inn kókaín og selja auk þess sem 170 kannabisplöntur fundust á heimili hans árið 2004. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21
Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08