Ólöf Nordal: Áskorun að stjórna á góðæristímum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:08 Fara þarf með gát svo hægt sé að ná frekari árangri, segir innanríkisráðherra. Vísir/Pjetur „Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum. Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira
„Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum.
Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23
Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30