Ólöf Nordal: Áskorun að stjórna á góðæristímum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:08 Fara þarf með gát svo hægt sé að ná frekari árangri, segir innanríkisráðherra. Vísir/Pjetur „Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum. Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum.
Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23
Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30