Á Degi íslenskrar náttúru Sigrún Magnúsdóttir skrifar 16. september 2016 07:00 Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september. Það er ánægjulegt að á sama tíma sé umhverfis- og auðlindaráðuneytið að leggja lokahönd á tillögur að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar íslenskri náttúru í samræmi við nýleg lög. Áætlunin hefur það að markmiði að bæta úr aðstöðu til að taka á móti ferðafólki víða um land. Skipulagning til langtíma er höfð að leiðarljósi en samhliða hef ég sett verkefnavinnu í gang til næstu 12 ára sem tryggir yfirsýn, hagkvæmni og sjálfbærni. Sjálfbærni á víðar við. Í vikunni mælti ég fyrir á Alþingi þingsályktunartillögu um rammaáætlun þar sem ólík sjónarmið um náttúruvernd og orkunýtingu eru sett í farveg. Ég hef lagt ofuráherslu á að standa vörð um þetta stjórntæki og að það nái fram að ganga eins og lögin segja til um, að unnið sé til beggja handa. Rammaáætlun er ætlað að leggja stóru línurnar fyrir vernd og nýtingu orkukosta en tillagan er í senn áætlun um öflun sjálfbærrar orku, á sama tíma og hún er metnaðarfull verndaráætlun. Sjálfbær orka er lykilhlekkur í því að takast á við loftslagsbreytingar. Í ágúst kynnti ég fullgildingu Parísarsáttmálans á ríkisstjórnarfundi og mælti utanríkisráðherra fyrir henni á Alþingi á dögunum. Er útlit fyrir að Ísland verði í hópi fyrstu 55 þjóðanna til að fullgilda samninginn. Áskoranirnar í umhverfismálum eru margvíslegar en nýverið skrifaði ég undir samning við Samtök verslunar og þjónustu og kynnti aðgerðaáætlun til að draga verulega úr notkun burðarpoka úr plasti. Sem gamall kaupmaður finnst mér ánægulegt að ríkur vilji er meðal verslunarfólks til að draga vagninn í að minnka notkun plastpoka á næstu árum. Smám saman þurfum við að tileinka okkur að nýta hlutina oftar, sé þess kostur. Með réttu hugarfari getum við breytt miklu og fagna ég þeirri vitundarvakningu sem er orðin um matarsóun. Hvort sem verkefnin eru stór og smá þá getur hvert og eitt okkar lagt okkar af mörkum. Megi Dagur íslenskrar náttúru verða hvatning til bættra umgengni.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september. Það er ánægjulegt að á sama tíma sé umhverfis- og auðlindaráðuneytið að leggja lokahönd á tillögur að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar íslenskri náttúru í samræmi við nýleg lög. Áætlunin hefur það að markmiði að bæta úr aðstöðu til að taka á móti ferðafólki víða um land. Skipulagning til langtíma er höfð að leiðarljósi en samhliða hef ég sett verkefnavinnu í gang til næstu 12 ára sem tryggir yfirsýn, hagkvæmni og sjálfbærni. Sjálfbærni á víðar við. Í vikunni mælti ég fyrir á Alþingi þingsályktunartillögu um rammaáætlun þar sem ólík sjónarmið um náttúruvernd og orkunýtingu eru sett í farveg. Ég hef lagt ofuráherslu á að standa vörð um þetta stjórntæki og að það nái fram að ganga eins og lögin segja til um, að unnið sé til beggja handa. Rammaáætlun er ætlað að leggja stóru línurnar fyrir vernd og nýtingu orkukosta en tillagan er í senn áætlun um öflun sjálfbærrar orku, á sama tíma og hún er metnaðarfull verndaráætlun. Sjálfbær orka er lykilhlekkur í því að takast á við loftslagsbreytingar. Í ágúst kynnti ég fullgildingu Parísarsáttmálans á ríkisstjórnarfundi og mælti utanríkisráðherra fyrir henni á Alþingi á dögunum. Er útlit fyrir að Ísland verði í hópi fyrstu 55 þjóðanna til að fullgilda samninginn. Áskoranirnar í umhverfismálum eru margvíslegar en nýverið skrifaði ég undir samning við Samtök verslunar og þjónustu og kynnti aðgerðaáætlun til að draga verulega úr notkun burðarpoka úr plasti. Sem gamall kaupmaður finnst mér ánægulegt að ríkur vilji er meðal verslunarfólks til að draga vagninn í að minnka notkun plastpoka á næstu árum. Smám saman þurfum við að tileinka okkur að nýta hlutina oftar, sé þess kostur. Með réttu hugarfari getum við breytt miklu og fagna ég þeirri vitundarvakningu sem er orðin um matarsóun. Hvort sem verkefnin eru stór og smá þá getur hvert og eitt okkar lagt okkar af mörkum. Megi Dagur íslenskrar náttúru verða hvatning til bættra umgengni.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun