Justin Bieber í íslenskri hönnun á tónleikum í Berlín Anton Egilsson skrifar 16. september 2016 15:52 Mennirnir á bakvið Inklaw clothing. Mynd/Ernir Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hélt áfram Purpose-tónleikaferðalagi sínu eftir góða ferð til Íslands er hann tróð upp á Mercedez-Benz leikvangnum í Berlín á miðvikudagskvöld. Á þeim tónleikum klæddist Bieber hvítum langerma bol frá íslenska herrafatatískumerkinu Inklaw clothing.Gæti vel verið að þeir sendi honum meira Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Róbert Elmarsson, einn forsprakka Inklaw clothing, að þeir hafi saumað og afhent honum góðan pakka af fatnaði frá þeim þegar hann kom til landsins í síðustu viku. Var Róbert að vonum sáttur með að popparinn skyldi líka fatnaðurinn. Aðspurður hvort þeir ætli að senda honum annan pakka í kjölfarið segir hann að ef hann óski eftir því við þá gæti það vel verið. Bieber er langt frá því að vera fyrsti frægi einstaklingurinn til að ganga um í fötum frá Inklaw clothing en kunnir kappar á borð við Nick Jonas, Craig David og Raheem Sterling hafa sést spóka sig um í fötum frá fyrirtækinu.' Tónleikaferðalag Biebers heldur síðan áfram í dag en hann mun halda tvenna tónleika í Þýskalandi um helgina, þá fyrri í München í kvöld en þá seinni í Köln á sunnudag. Næsti viðkomustaður er svo í Frakklandi þar sem hann treður upp í Parísarborg. HQ Photo of Justin performing at the #PurposeTour in Berlin, Germany. (Sep 14) #purposetourupdates #purposeworldtour #purposetoureurope #PurposeTourBerlin A photo posted by Purpose Tour Updates (@purposetourdiary) on Sep 15, 2016 at 1:45am PDT Tengdar fréttir Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00 Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hélt áfram Purpose-tónleikaferðalagi sínu eftir góða ferð til Íslands er hann tróð upp á Mercedez-Benz leikvangnum í Berlín á miðvikudagskvöld. Á þeim tónleikum klæddist Bieber hvítum langerma bol frá íslenska herrafatatískumerkinu Inklaw clothing.Gæti vel verið að þeir sendi honum meira Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Róbert Elmarsson, einn forsprakka Inklaw clothing, að þeir hafi saumað og afhent honum góðan pakka af fatnaði frá þeim þegar hann kom til landsins í síðustu viku. Var Róbert að vonum sáttur með að popparinn skyldi líka fatnaðurinn. Aðspurður hvort þeir ætli að senda honum annan pakka í kjölfarið segir hann að ef hann óski eftir því við þá gæti það vel verið. Bieber er langt frá því að vera fyrsti frægi einstaklingurinn til að ganga um í fötum frá Inklaw clothing en kunnir kappar á borð við Nick Jonas, Craig David og Raheem Sterling hafa sést spóka sig um í fötum frá fyrirtækinu.' Tónleikaferðalag Biebers heldur síðan áfram í dag en hann mun halda tvenna tónleika í Þýskalandi um helgina, þá fyrri í München í kvöld en þá seinni í Köln á sunnudag. Næsti viðkomustaður er svo í Frakklandi þar sem hann treður upp í Parísarborg. HQ Photo of Justin performing at the #PurposeTour in Berlin, Germany. (Sep 14) #purposetourupdates #purposeworldtour #purposetoureurope #PurposeTourBerlin A photo posted by Purpose Tour Updates (@purposetourdiary) on Sep 15, 2016 at 1:45am PDT
Tengdar fréttir Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00 Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00
Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00