Stígur út fyrir kassann Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. september 2016 09:45 „Ég tala um þetta eins og þetta sé einhver heimsráðstefna en svo er þetta bara venjulegt afmæli í Breiðholtinu,“ segir Arnhildur. Vísir/Ernir „Ég hef aldrei haldið upp á afmælið mitt, alltaf verið frábitin því en nú ákvað ég að gera það með sérstökum hætti og ætla að vera með opið hús í Fella-og Hólakirkju,“ segir Arnhildur Valgarðsdóttir organisti sem fagnar nýliðnu fimmtugsafmæli í dag klukkan 17 og vonar að fólk mæti. Veislustjóri verður besta vinkona hennar, Hafdís Eygló Jónsdóttir, jarðfræðingur. „Ég ætla að sýna myndir af málverkum sem ég hef verið að mála í sumar og spila ljúfa tónlist á flygilinn. Þetta eru auðvitað bara amatöramyndir en lögin eru eftir Gabriel Yared, Agnar Má Magnússon djassara og Astor Piazolla,“ segir Arnhildur um upphafsatriði dagskrárinnar. „Sumar myndirnar verða til sölu til ágóða fyrir eigin mennta-og tónlistarsjóð, ég er nefnilega nýflutt í litla íbúð og vil ekkert dót. En það koma fram söngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar með allskonar atriði, bæði klassísk og á léttari nótum og auðvitað verður Ágústa Dómhildur, dótla mín með fiðluna sína. Þetta verður tónlistarveisla. Mamma og dóttir mín eru líka að búa til snittur, ítalskar kjötbollur og allskonar góðgæti til að bjóða upp á, svo verður kaffi og kampavín.“ Arnhildur kveðst hafa spilað sjálf milljón sinnum í veislum en þegar komi að hennar eigin afmælisveislu sé hún smá nervus. „Ég vil engar ræður, bara tónlist og spjall. Reyndar ætla ég að hafa miða frammi og biðja fólk um heilræði, brandara eða skilaboð sem hægt verður að lesa upp, allt nafnlaust. Ég tala um þetta eins og þetta sé einhver heimsráðstefna en svo er þetta bara venjulegt afmæli í Breiðholtinu en Fella-og Hólakirkja er frábært tónlistarhús og það er yndislegt útsýni úr safnaðarheimilinu. Ég er pínu stressuð að sýna þessar myndir mínar, en svo hugsaði ég: Bíddu ég er orðin fimmtug, hversu gömul á ég að verða til að þora að fara aðeins út fyrir kassann?“ Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Ég hef aldrei haldið upp á afmælið mitt, alltaf verið frábitin því en nú ákvað ég að gera það með sérstökum hætti og ætla að vera með opið hús í Fella-og Hólakirkju,“ segir Arnhildur Valgarðsdóttir organisti sem fagnar nýliðnu fimmtugsafmæli í dag klukkan 17 og vonar að fólk mæti. Veislustjóri verður besta vinkona hennar, Hafdís Eygló Jónsdóttir, jarðfræðingur. „Ég ætla að sýna myndir af málverkum sem ég hef verið að mála í sumar og spila ljúfa tónlist á flygilinn. Þetta eru auðvitað bara amatöramyndir en lögin eru eftir Gabriel Yared, Agnar Má Magnússon djassara og Astor Piazolla,“ segir Arnhildur um upphafsatriði dagskrárinnar. „Sumar myndirnar verða til sölu til ágóða fyrir eigin mennta-og tónlistarsjóð, ég er nefnilega nýflutt í litla íbúð og vil ekkert dót. En það koma fram söngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar með allskonar atriði, bæði klassísk og á léttari nótum og auðvitað verður Ágústa Dómhildur, dótla mín með fiðluna sína. Þetta verður tónlistarveisla. Mamma og dóttir mín eru líka að búa til snittur, ítalskar kjötbollur og allskonar góðgæti til að bjóða upp á, svo verður kaffi og kampavín.“ Arnhildur kveðst hafa spilað sjálf milljón sinnum í veislum en þegar komi að hennar eigin afmælisveislu sé hún smá nervus. „Ég vil engar ræður, bara tónlist og spjall. Reyndar ætla ég að hafa miða frammi og biðja fólk um heilræði, brandara eða skilaboð sem hægt verður að lesa upp, allt nafnlaust. Ég tala um þetta eins og þetta sé einhver heimsráðstefna en svo er þetta bara venjulegt afmæli í Breiðholtinu en Fella-og Hólakirkja er frábært tónlistarhús og það er yndislegt útsýni úr safnaðarheimilinu. Ég er pínu stressuð að sýna þessar myndir mínar, en svo hugsaði ég: Bíddu ég er orðin fimmtug, hversu gömul á ég að verða til að þora að fara aðeins út fyrir kassann?“
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira