Öryrki býður sig fram í kraganum Viðar Snær Sigurðsson skrifar 8. september 2016 11:58 Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar