Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 19:15 Sérgio Santos í leik með brasilíska blaklandsliðinu. Vísir/Getty Hinn fertugi Sérgio Dutra Santos á möguleika á því að vinna til verðlauna á sínum fjórðu Ólympíuleikum en hann vill alls ekki vita af fjölskyldumeðlimum sínum í stúkunni. „Ég vil ekki að fjölskylda mín komni til að horfa á leikina. Ég vil ekki þurfa að hafa áhyggjur af því hvort að það sé allt í lagi með þau. Ég vil vita móður minni og fjölskyldu minni á öruggum stað. Þetta er alls ekki tími né stund til að hafa áhyggjur af börnunum mínum,“ sagði Sérgio Dutra Santos í samtali við Ólympíufréttastofuna. Sérgio Dutra Santos vann gull í Aþenu 2004 og hefur síðan unnið silfur á síðustu tveimur leikum í Peking og í London. Hann var búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna en ákvað að enda ferilinn á því að spila á heimavelli á Ólympíuleikum. „Ég vil einbeita mér algjörlega að því að vinna. Undir brasilísku skyrtunni þá er ég samt venjulegur maður. Minn draumur var að spila blak. Nú er minn draumur að hætta að spila og gera ekkert annað en að vera með mínu fólki og heima hjá mér,“ sagði Sérgio Dutra Santos. „Ég sakna fjölskyldunnar, barnanna og hestanna. Fjölskyldan er svo mikilvæg og nú ætla ég að einbeita mér að henni. Ég er búinn að missa af of miklu í gegnum tíðina." sagði Santos en fyrst fær blakið enn á ný hug hans allan. „Ég ætla mér að ná í fjórðu verðlaunin. Ég er ánægður að vera orðinn fertugur en að vera enn að spila á þessu stigi. Ég er með medalíurnar á áberandi stað heima þannig að ég sé þær á hverjum degi. Það er pláss fyrir eina medalíu í viðbót og ég vil að hún sé úr gulli og engu öðru,“ sagði Santos.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verða í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00 í kvöld. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hinn fertugi Sérgio Dutra Santos á möguleika á því að vinna til verðlauna á sínum fjórðu Ólympíuleikum en hann vill alls ekki vita af fjölskyldumeðlimum sínum í stúkunni. „Ég vil ekki að fjölskylda mín komni til að horfa á leikina. Ég vil ekki þurfa að hafa áhyggjur af því hvort að það sé allt í lagi með þau. Ég vil vita móður minni og fjölskyldu minni á öruggum stað. Þetta er alls ekki tími né stund til að hafa áhyggjur af börnunum mínum,“ sagði Sérgio Dutra Santos í samtali við Ólympíufréttastofuna. Sérgio Dutra Santos vann gull í Aþenu 2004 og hefur síðan unnið silfur á síðustu tveimur leikum í Peking og í London. Hann var búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna en ákvað að enda ferilinn á því að spila á heimavelli á Ólympíuleikum. „Ég vil einbeita mér algjörlega að því að vinna. Undir brasilísku skyrtunni þá er ég samt venjulegur maður. Minn draumur var að spila blak. Nú er minn draumur að hætta að spila og gera ekkert annað en að vera með mínu fólki og heima hjá mér,“ sagði Sérgio Dutra Santos. „Ég sakna fjölskyldunnar, barnanna og hestanna. Fjölskyldan er svo mikilvæg og nú ætla ég að einbeita mér að henni. Ég er búinn að missa af of miklu í gegnum tíðina." sagði Santos en fyrst fær blakið enn á ný hug hans allan. „Ég ætla mér að ná í fjórðu verðlaunin. Ég er ánægður að vera orðinn fertugur en að vera enn að spila á þessu stigi. Ég er með medalíurnar á áberandi stað heima þannig að ég sé þær á hverjum degi. Það er pláss fyrir eina medalíu í viðbót og ég vil að hún sé úr gulli og engu öðru,“ sagði Santos.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verða í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00 í kvöld.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira