Fjöldi fólks fékk tölvupóst frá húð og kyn vegna bilunar í pósthólfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2016 12:56 Í tölvupóstinum var talað um að haft yrði samband þegar niðurstöður úr blóð- og þvagrannsóknum væru komnar og hversu langan tíma það tæki að fá þær niðurstöður. Fréttablaðið/Anton Bilun varð í pósthólfi húð-og kynsjúkdómadeildar í morgun sem varð til þess að fjöldi fólks fékk tölvupóst frá deildinni þar sem kom fram að fyrirspurn þeirra hefði verið móttekin. Í póstinum var síðan talað um að haft yrði samband þegar niðurstöður úr blóð- og þvagrannsóknum væru komnar og hversu langan tíma það tæki að fá þær niðurstöður, samkvæmt upplýsingum frá Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans. „Þetta var sjálfvirkt svar sem var sent á alla þá sem áður höfðu sent póst á sérstakt netfang húð-og kynsjúkdómadeildar þangað sem hægt er að beina fyrirspurnum til deildarinnar,“ segir Guðný Helga. Engar persónugreinanlegar upplýsingar fóru út í tölvupóstunum að sögn Guðnýjar Helgu enda segir hún að engar slíkar upplýsingar frá húð-og kynsjúkdómadeild séu sendar með tölvupóstum. Hún kveðst ekki hafa upplýsingar að svo stöddu hversu margir fengu tölvupóstinn þar sem enn eigi eftir að fara yfir það hjá tölvudeild spítalans. Guðný Helga segist enn ekki vitað hvað olli biluninni. „Við förum bara að sjálfsögðu í það núna að skoða hvað fór úrskeiðis til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur.“ Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Bilun varð í pósthólfi húð-og kynsjúkdómadeildar í morgun sem varð til þess að fjöldi fólks fékk tölvupóst frá deildinni þar sem kom fram að fyrirspurn þeirra hefði verið móttekin. Í póstinum var síðan talað um að haft yrði samband þegar niðurstöður úr blóð- og þvagrannsóknum væru komnar og hversu langan tíma það tæki að fá þær niðurstöður, samkvæmt upplýsingum frá Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans. „Þetta var sjálfvirkt svar sem var sent á alla þá sem áður höfðu sent póst á sérstakt netfang húð-og kynsjúkdómadeildar þangað sem hægt er að beina fyrirspurnum til deildarinnar,“ segir Guðný Helga. Engar persónugreinanlegar upplýsingar fóru út í tölvupóstunum að sögn Guðnýjar Helgu enda segir hún að engar slíkar upplýsingar frá húð-og kynsjúkdómadeild séu sendar með tölvupóstum. Hún kveðst ekki hafa upplýsingar að svo stöddu hversu margir fengu tölvupóstinn þar sem enn eigi eftir að fara yfir það hjá tölvudeild spítalans. Guðný Helga segist enn ekki vitað hvað olli biluninni. „Við förum bara að sjálfsögðu í það núna að skoða hvað fór úrskeiðis til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur.“
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira