Hildur slær met Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2016 09:39 Hildur átti ekki uppá pallborðið hjá íslenskum kjósendum að þessu sinni. Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. Nú liggja endanlegar tölur fyrir og Hildur lýkur keppni með 294 atkvæði. Ef litið er til sögunnar þá hlaut Hannes Bjarnason 1.556 atkvæði árið 2012, sem er meira en fjórir frambjóðendur sem nú tóku þátt geta státað sig af. Hann náði meðmælafjöldanum með 56 atkvæði, umfram hinn tilskylda 1.500 undirskrifta lista sem leggja þarf fram áður en til framboðs kemur. Jafnvel Sigrún Þorsteinsdóttir, sem fór fram gegn sterkum sitjandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 má talsvert betur við una, fékk 6.712 eða 5,3 prósent.Fjögur ná ekki tölu undirskriftalista sinnaEkkert þeirra fjögurra sem neðst voru nú náðu upp í þá tölu sem þeim var gert að safna á undirskriftalista áður en til framboðs kom. Guðrún Margrét Pálsdóttir hlaut 477 atkvæði, Ástþór Magnússon 615 atkvæði og Elísabet Jökulsdóttir hlaut 1.280.Í hvert skipti sem Ástþór fer fram kvarnast rúmur helmingur af því fylgi sem hann hlaut síðast þegar hann bauð sig fram til forseta.Elísabet er næst því að ná hinni heilögu 1.500 atkvæða tölu og það sem meira er, hún er með hartnær jafn mörg atkvæði og Ástþór, Hildur og Guðrún Margrét samanlagt.Hallar undan fæti hjá Ástþóri Þeim mun oftar sem Ástþór Magnússon fer fram, þeim mun færri atkvæði fær hann. Ástþór fékk 4.422 þegar hann bauð fyrst fram 1996 eða 2,7 prósent. Árið 2004 fékk hann 2.001 atkvæði og nú eru þau 615. Þannig fjarar jafnt og þétt undan stuðningi við forsetaframbjóðandann Ástþór, gróft metið um rúman helming í hvert sinn og miðað við þessa þróun mun hann hnekkja hinu vafasama meti Hildar næst þegar hann býður sig fram. Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. Nú liggja endanlegar tölur fyrir og Hildur lýkur keppni með 294 atkvæði. Ef litið er til sögunnar þá hlaut Hannes Bjarnason 1.556 atkvæði árið 2012, sem er meira en fjórir frambjóðendur sem nú tóku þátt geta státað sig af. Hann náði meðmælafjöldanum með 56 atkvæði, umfram hinn tilskylda 1.500 undirskrifta lista sem leggja þarf fram áður en til framboðs kemur. Jafnvel Sigrún Þorsteinsdóttir, sem fór fram gegn sterkum sitjandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 má talsvert betur við una, fékk 6.712 eða 5,3 prósent.Fjögur ná ekki tölu undirskriftalista sinnaEkkert þeirra fjögurra sem neðst voru nú náðu upp í þá tölu sem þeim var gert að safna á undirskriftalista áður en til framboðs kom. Guðrún Margrét Pálsdóttir hlaut 477 atkvæði, Ástþór Magnússon 615 atkvæði og Elísabet Jökulsdóttir hlaut 1.280.Í hvert skipti sem Ástþór fer fram kvarnast rúmur helmingur af því fylgi sem hann hlaut síðast þegar hann bauð sig fram til forseta.Elísabet er næst því að ná hinni heilögu 1.500 atkvæða tölu og það sem meira er, hún er með hartnær jafn mörg atkvæði og Ástþór, Hildur og Guðrún Margrét samanlagt.Hallar undan fæti hjá Ástþóri Þeim mun oftar sem Ástþór Magnússon fer fram, þeim mun færri atkvæði fær hann. Ástþór fékk 4.422 þegar hann bauð fyrst fram 1996 eða 2,7 prósent. Árið 2004 fékk hann 2.001 atkvæði og nú eru þau 615. Þannig fjarar jafnt og þétt undan stuðningi við forsetaframbjóðandann Ástþór, gróft metið um rúman helming í hvert sinn og miðað við þessa þróun mun hann hnekkja hinu vafasama meti Hildar næst þegar hann býður sig fram.
Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira