Staða Aldísar óbreytt Ólöf Skaftadóttir skrifar 18. júní 2016 07:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, færði Aldísi til í starfi. Vísir/Ernir „Ákvörðun um stöðu fyrrverandi yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið tekin,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri. Frá því hefur verið greint að Aldís Hilmarsdóttir, sem gegndi stöðu yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar, hafi heyrt í fréttatíma Ríkisútvarpsins í vikunni, að hún kæmi ekki til með að taka við sinni fyrri stöðu á ný. „Enda væri hún sú fyrsta sem fengi að frétta af því ef einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar, en ekki fréttastofa Ríkisútvarpsins.“ Aldís var flutt til í starfi í janúar síðastliðnum, en tilfærslan kom til á sama tíma og tveir starfsmenn fíkniefnadeildarinnar sættu rannsókn annars vegar ríkissaksóknara og hins vegar héraðssaksóknara vegna gruns um brot í starfi. Annað málanna varðaði lögreglufulltrúa sem sakaður var um að veita grunuðum upplýsingar um fíkniefnamál sem voru til rannsóknar. Rannsókn leiddi ekki í ljós neina athugaverða háttsemi og hefur lögreglufulltrúa þessum verið boðið að koma aftur til starfa. Hann þáði það. Hitt málið er enn á borði ríkissaksóknara. Aldísi voru falin sérverkefni á sviði samhæfingar rannsókna á skipulagðri glæpastarfsemi þegar hún vék til hliðar. Annar stjórnandi, Runólfur Þórhallsson, tók við verkefnum er sneru að rannsóknum fíkniefnamála og raunar fleiri verkefnum hjá embættinu, samhliða skipulagsbreytingum hjá embættinu sem voru innleiddar í janúar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. júní. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
„Ákvörðun um stöðu fyrrverandi yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið tekin,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri. Frá því hefur verið greint að Aldís Hilmarsdóttir, sem gegndi stöðu yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar, hafi heyrt í fréttatíma Ríkisútvarpsins í vikunni, að hún kæmi ekki til með að taka við sinni fyrri stöðu á ný. „Enda væri hún sú fyrsta sem fengi að frétta af því ef einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar, en ekki fréttastofa Ríkisútvarpsins.“ Aldís var flutt til í starfi í janúar síðastliðnum, en tilfærslan kom til á sama tíma og tveir starfsmenn fíkniefnadeildarinnar sættu rannsókn annars vegar ríkissaksóknara og hins vegar héraðssaksóknara vegna gruns um brot í starfi. Annað málanna varðaði lögreglufulltrúa sem sakaður var um að veita grunuðum upplýsingar um fíkniefnamál sem voru til rannsóknar. Rannsókn leiddi ekki í ljós neina athugaverða háttsemi og hefur lögreglufulltrúa þessum verið boðið að koma aftur til starfa. Hann þáði það. Hitt málið er enn á borði ríkissaksóknara. Aldísi voru falin sérverkefni á sviði samhæfingar rannsókna á skipulagðri glæpastarfsemi þegar hún vék til hliðar. Annar stjórnandi, Runólfur Þórhallsson, tók við verkefnum er sneru að rannsóknum fíkniefnamála og raunar fleiri verkefnum hjá embættinu, samhliða skipulagsbreytingum hjá embættinu sem voru innleiddar í janúar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 18. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira