Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 21:13 Ólafur Ragnar Grímsson segist ætla að eyða næstu árum í bókaskrif. Vísir/Ernir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“ Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10
Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39