Við þurfum drifkraft, hvatningu og hlýju María Másdóttir skrifar 11. maí 2016 16:21 Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar