Tilboðum í siglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafnað Bjarki Ármannsson skrifar 13. maí 2016 15:35 Ákveðið var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að hafna tveimur fyrirliggjandi tilboðum í siglingar á milli Reykjavíkur og Akraness. Vísir/GVA Ákveðið var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að hafna tveimur fyrirliggjandi tilboðum í siglingar á milli Reykjavíkur og Akraness. Bæjarfélögin tvö hófu í fyrra sameiginlega skoðun á möguleikanum á því að koma á fót ferjusiglingum að hætti flóabátsins Akraborgarinnar sem hætti að ganga með tilkomu Hvalfjarðarganganna árið 1998. Hugmyndin að þessu sinni var þó að koma upp minni ferju, sem ekki tæki bíla líkt og Akraborgin en gæti gengið á um hálftíma fresti sem eins konar bátastrætó. Í greinargerð borgarstjóra frá fundinum í gær kemur fram að einn þeirra þriggja sem gert hafi tilboð í slíkar siglingar hafi dregið það til baka og að hugmyndir þeirra tveggja sem eftir voru samrýmdust ekki þeirri auglýsingu sem birt var. Á fundinum var lagt til að útboð verði auglýst að nýju fyrir sumarið 2017. Tengdar fréttir Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness. 22. febrúar 2016 07:00 Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. 23. janúar 2015 14:16 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Ákveðið var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að hafna tveimur fyrirliggjandi tilboðum í siglingar á milli Reykjavíkur og Akraness. Bæjarfélögin tvö hófu í fyrra sameiginlega skoðun á möguleikanum á því að koma á fót ferjusiglingum að hætti flóabátsins Akraborgarinnar sem hætti að ganga með tilkomu Hvalfjarðarganganna árið 1998. Hugmyndin að þessu sinni var þó að koma upp minni ferju, sem ekki tæki bíla líkt og Akraborgin en gæti gengið á um hálftíma fresti sem eins konar bátastrætó. Í greinargerð borgarstjóra frá fundinum í gær kemur fram að einn þeirra þriggja sem gert hafi tilboð í slíkar siglingar hafi dregið það til baka og að hugmyndir þeirra tveggja sem eftir voru samrýmdust ekki þeirri auglýsingu sem birt var. Á fundinum var lagt til að útboð verði auglýst að nýju fyrir sumarið 2017.
Tengdar fréttir Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness. 22. febrúar 2016 07:00 Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. 23. janúar 2015 14:16 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness. 22. febrúar 2016 07:00
Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. 23. janúar 2015 14:16