CIA heldur upp á fimm ára afmæli dauða Osama Bin Laden á undarlegan hátt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 23:28 Á meðan á aðgerðinni stóð fylgdust Barack Obama og Hillary Clinton með. Vísir/Getty Þann 1. maí 2011 var Osama Bin-Laden drepinn af sérsveitarmönnum Bandaríkjanna í háleynilegri aðgerð sem undirbúin var mánuðum saman. Í tilefni fimm ára afmælis dauða hins fallna hryðjuverkaleiðtoga ákvað Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, að minnast þess með því að live-tísta aðgerðinni eins og hún fór fram. Osama Bin Laden var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída og var efstur á lista Bandaríkjanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Bandarísk yfirvöld höfðu lengi leitað að felustað Bin Laden. Í ágúst mánuði árið 2010 komust yfirvöld á snoðir um að hann væri í felum í höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans. Aðgerðin var skipulögð mánuðum saman og að lokum lét fámennur hópur bandarískra sérsveitarmanna til skarar skríða þann 1. maí 2011 og drápu Bin Laden í því sem kallað var Operation Bin Laden eða Aðgerð Bin Laden CIA minntist aðgerðarinnar með því að tísta nokkrum lykilupplýsingum svo sem upplýsingum um húsið sem Osama Bin Laden dvaldi í. Skömmu seinna birtist þetta tíst.To mark the 5th anniversary of the Usama Bin Ladin operation in Abbottabad we will tweet the raid as if it were happening today.#UBLRaid— CIA (@CIA) May 1, 2016 Þegar þessi frétt er skrifuð er CIA enn að tísta um aðgerðina. Sjá má nýjustu tístin í kassanum hér fyrir neðan.Tweets by @CIA Tengdar fréttir Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56 Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40 Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Þann 1. maí 2011 var Osama Bin-Laden drepinn af sérsveitarmönnum Bandaríkjanna í háleynilegri aðgerð sem undirbúin var mánuðum saman. Í tilefni fimm ára afmælis dauða hins fallna hryðjuverkaleiðtoga ákvað Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, að minnast þess með því að live-tísta aðgerðinni eins og hún fór fram. Osama Bin Laden var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída og var efstur á lista Bandaríkjanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Bandarísk yfirvöld höfðu lengi leitað að felustað Bin Laden. Í ágúst mánuði árið 2010 komust yfirvöld á snoðir um að hann væri í felum í höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans. Aðgerðin var skipulögð mánuðum saman og að lokum lét fámennur hópur bandarískra sérsveitarmanna til skarar skríða þann 1. maí 2011 og drápu Bin Laden í því sem kallað var Operation Bin Laden eða Aðgerð Bin Laden CIA minntist aðgerðarinnar með því að tísta nokkrum lykilupplýsingum svo sem upplýsingum um húsið sem Osama Bin Laden dvaldi í. Skömmu seinna birtist þetta tíst.To mark the 5th anniversary of the Usama Bin Ladin operation in Abbottabad we will tweet the raid as if it were happening today.#UBLRaid— CIA (@CIA) May 1, 2016 Þegar þessi frétt er skrifuð er CIA enn að tísta um aðgerðina. Sjá má nýjustu tístin í kassanum hér fyrir neðan.Tweets by @CIA
Tengdar fréttir Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56 Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40 Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Banamaður Bin Laden kemur fram opinberlega Robert O'Neill, 38 ára fyrrverandi bandarískur hermaður, segist vera sá sem drap hryðjuverkaleiðtogann í áhlaupi Bandaríkjahers í Pakistan 2. maí 2011. 6. nóvember 2014 09:56
Ýmsir vildu Osama drepið hafa Hver skaut Osama Bin Laden til bana -- þar er efinn. 7. nóvember 2014 07:40
Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala. 1. mars 2016 23:30