Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 19:46 Frá Alþingi. Vísir/Pjetur Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts Alþingi Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts
Alþingi Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira