Dæmdur í fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn eiginkonu sinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. maí 2016 07:58 Að mati Hæstaréttar réðst maðurinn að eiginkonu sinn með grófum hætti. vísir/getty Hæstiréttur dæmdi á miðvikudaginn karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt manninn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en Hæstiréttur mat það manninum til refsiþyngingar „að hann hefði ráðist að eiginkonu sinni á grófan hátt á heimili þeirra og ætti hann sér engar málsbætur.“ Rétturinn leit síðan til þess að óútskýrður dráttur hefði orðið á rannsókn málsins og var hluti refsingarinnar því skilorðsbundinn. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa „annars vegar dregið eiginkonu sína inn á baðherberg heimilis þeirra, reynt að ýta höfði hennar í klósett, hótað henni með hníf og kastað honum á eftir henni er hún flýði út af heimili þeirra.“ Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa veist að konunni með ofbeldi og hótunum þar sem hún lá inni í hjónaherbergi með ungan son þeirra. Fyrra brot mannsins átti sér stað í ágúst árið 2012 og hið síðara ári síðar, í ágúst 2013. Ákæra var hins vegar ekki gefin út fyrr en í janúar 2015 og endanlega ekki dæmt í málinu fyrr en nú en dráttur á málinu er óútskýrður samkvæmt dómi Hæstaréttar sem má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi á miðvikudaginn karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt manninn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en Hæstiréttur mat það manninum til refsiþyngingar „að hann hefði ráðist að eiginkonu sinni á grófan hátt á heimili þeirra og ætti hann sér engar málsbætur.“ Rétturinn leit síðan til þess að óútskýrður dráttur hefði orðið á rannsókn málsins og var hluti refsingarinnar því skilorðsbundinn. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa „annars vegar dregið eiginkonu sína inn á baðherberg heimilis þeirra, reynt að ýta höfði hennar í klósett, hótað henni með hníf og kastað honum á eftir henni er hún flýði út af heimili þeirra.“ Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa veist að konunni með ofbeldi og hótunum þar sem hún lá inni í hjónaherbergi með ungan son þeirra. Fyrra brot mannsins átti sér stað í ágúst árið 2012 og hið síðara ári síðar, í ágúst 2013. Ákæra var hins vegar ekki gefin út fyrr en í janúar 2015 og endanlega ekki dæmt í málinu fyrr en nú en dráttur á málinu er óútskýrður samkvæmt dómi Hæstaréttar sem má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira