Grafalvarlegt ástand í kirkjugörðum landsins Bjarki Ármannsson skrifar 22. apríl 2016 12:21 Þórsteinn Ragnarsson, formaður stjórnar Kirkjugarðasambands Íslands. Vísir/Pjetur Ný skýrsla nefndar innanríkisráðherra um fjármál kirkjugarða hér á landi lýsir alvarlegum fjárskorti. Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að annað hvort þurfi að auka fjárframlög til garðanna eða hreinlega breyta lögum um þá. Fjallað er um niðurstöður nýju skýrslunnar í Bautasteini, fréttabréfi Kirkjugarðasambandsins. Þar segir að framlag ríkisins til kirkjugarða landins hafi síðastliðin sjö ár verið skert með þeim afleiðingum að kirkjugarðar hafi ekki lengur rekstrarfé til að greiða fyrir grafartöku. „Það er nú þannig að kirkjugarðar landsins, sem eru litlir og meðalstórir garðar, þeir eru í miklum vanda vegna þess að þegar taka þarf grafir í þessum görðum standa þeir frammi fyrir því að það þurfi að taka af svokölluðum umhirðupeningum til þess að greiða verktökum fyrir grafartöku,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, formaður stjórnar Kirkjugarðasambands Íslands. „Þó að því sé reyndar þannig farið víðast hvar að verktakar eru að leggja fram reikninga á mun lægri taxta en almennt er.“ Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, sem þjóna rúmum helmingi þjóðarinnar, hafa að því er fram kemur í skýrslunni verið reknir með halla fjögur af síðastliðnum fimm árum. Þórsteinn segir ljóst að ekki sé lengur hægt að halda áfram rekstri garðanna við þessar aðstæður. „Við erum hálfgerð hornreka á borði þeirra sem um þessi mál fjalla í ráðuneytunum,“ segir hann. „Þeir verða að koma að borðinu ásamt okkur og við þurfum að semja um nýtt samkomulag til þess að þetta gangi upp. Öðrum kosti þarf Alþingi að breyta lögum og fækka þeim verkefnum sem kirkjugörðunum er falið að sinna.“ Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Ný skýrsla nefndar innanríkisráðherra um fjármál kirkjugarða hér á landi lýsir alvarlegum fjárskorti. Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að annað hvort þurfi að auka fjárframlög til garðanna eða hreinlega breyta lögum um þá. Fjallað er um niðurstöður nýju skýrslunnar í Bautasteini, fréttabréfi Kirkjugarðasambandsins. Þar segir að framlag ríkisins til kirkjugarða landins hafi síðastliðin sjö ár verið skert með þeim afleiðingum að kirkjugarðar hafi ekki lengur rekstrarfé til að greiða fyrir grafartöku. „Það er nú þannig að kirkjugarðar landsins, sem eru litlir og meðalstórir garðar, þeir eru í miklum vanda vegna þess að þegar taka þarf grafir í þessum görðum standa þeir frammi fyrir því að það þurfi að taka af svokölluðum umhirðupeningum til þess að greiða verktökum fyrir grafartöku,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, formaður stjórnar Kirkjugarðasambands Íslands. „Þó að því sé reyndar þannig farið víðast hvar að verktakar eru að leggja fram reikninga á mun lægri taxta en almennt er.“ Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, sem þjóna rúmum helmingi þjóðarinnar, hafa að því er fram kemur í skýrslunni verið reknir með halla fjögur af síðastliðnum fimm árum. Þórsteinn segir ljóst að ekki sé lengur hægt að halda áfram rekstri garðanna við þessar aðstæður. „Við erum hálfgerð hornreka á borði þeirra sem um þessi mál fjalla í ráðuneytunum,“ segir hann. „Þeir verða að koma að borðinu ásamt okkur og við þurfum að semja um nýtt samkomulag til þess að þetta gangi upp. Öðrum kosti þarf Alþingi að breyta lögum og fækka þeim verkefnum sem kirkjugörðunum er falið að sinna.“
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira