Þorsteinn þakkaði forseta Alþingis fyrir að verja sig í þingsal Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 15:26 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins. visir/daníel Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fór í ræðustól við upphaf þingfundar í dag þar sem hann þakkaði forseta Alþingis, Einari K. Guðfinnssyni, fyrir að hafa varið sig í þingsal þegar hann var staddur á ráðstefnu í New York í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Þorsteinn segir fyrirspurn hafa borist á þingi um á hvaða vegum hann væri í New York án þess að hann væri viðstaddur þingfund. Um er að ræða kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og var Þorsteinn eini þingmaður Íslendinga sem sótti hana. Þorsteinn sagðist hafa verið þarna á eigin kostnaði og vera hans á ráðstefnunni hefði verið rædd á fundi þingflokksformanni, og því þótti honum einkennilegt að þessi fyrirspurn hefði komið upp. Það var Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem bar þessa fyrirspurn upp. Hún kvaddi sér hljóðs á eftir Þorsteini á þingi í dag og benti á að að Þorsteinn hefði verið skráður á vefsíðu ráðuneytis sem fulltrúi Alþingis. Ólína spurði forseta Alþingis hvernig þingið hefði staðið að tilnefningu Þorsteins sem fulltrúa á kvennaþinginu, þar sem áður hefðu borist svör frá forseta Alþingis að þingið væri ekki í færum til að senda fulltrúa á þing. Forseti Alþingis sagðist engu geta svarað um skráningu Þorsteins og að Alþingi hafði enga atbeina af því hvernig þingmaðurinn var skráður. Þorsteinn sagði að nafn hans hefði verið á lista yfir þátttakendur á kvennaþinginu og hann hefði verið birtur á vef ráðuneytis. Ólína sagði að hún fagnaði áhuga Þorsteins á kvenréttindabaráttu en sagði ótækt að þingmenn væru sjálfir að borga flugfar á mikilvægar ráðstefnur eins og kvennaþing Sameinuðu þjóðanna. Alþingi ætti að tilnefna og senda þingmenn á hana. Tengdar fréttir Flokkur femínista frá Fróni leggur Manhattan undir sig Karlmennirnir í hópnum þeir einu sem eru með maka í för. 14. mars 2016 12:50 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fór í ræðustól við upphaf þingfundar í dag þar sem hann þakkaði forseta Alþingis, Einari K. Guðfinnssyni, fyrir að hafa varið sig í þingsal þegar hann var staddur á ráðstefnu í New York í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Þorsteinn segir fyrirspurn hafa borist á þingi um á hvaða vegum hann væri í New York án þess að hann væri viðstaddur þingfund. Um er að ræða kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og var Þorsteinn eini þingmaður Íslendinga sem sótti hana. Þorsteinn sagðist hafa verið þarna á eigin kostnaði og vera hans á ráðstefnunni hefði verið rædd á fundi þingflokksformanni, og því þótti honum einkennilegt að þessi fyrirspurn hefði komið upp. Það var Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem bar þessa fyrirspurn upp. Hún kvaddi sér hljóðs á eftir Þorsteini á þingi í dag og benti á að að Þorsteinn hefði verið skráður á vefsíðu ráðuneytis sem fulltrúi Alþingis. Ólína spurði forseta Alþingis hvernig þingið hefði staðið að tilnefningu Þorsteins sem fulltrúa á kvennaþinginu, þar sem áður hefðu borist svör frá forseta Alþingis að þingið væri ekki í færum til að senda fulltrúa á þing. Forseti Alþingis sagðist engu geta svarað um skráningu Þorsteins og að Alþingi hafði enga atbeina af því hvernig þingmaðurinn var skráður. Þorsteinn sagði að nafn hans hefði verið á lista yfir þátttakendur á kvennaþinginu og hann hefði verið birtur á vef ráðuneytis. Ólína sagði að hún fagnaði áhuga Þorsteins á kvenréttindabaráttu en sagði ótækt að þingmenn væru sjálfir að borga flugfar á mikilvægar ráðstefnur eins og kvennaþing Sameinuðu þjóðanna. Alþingi ætti að tilnefna og senda þingmenn á hana.
Tengdar fréttir Flokkur femínista frá Fróni leggur Manhattan undir sig Karlmennirnir í hópnum þeir einu sem eru með maka í för. 14. mars 2016 12:50 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Flokkur femínista frá Fróni leggur Manhattan undir sig Karlmennirnir í hópnum þeir einu sem eru með maka í för. 14. mars 2016 12:50
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent