Össur líkir ríkisstjórninni við tragíkómískan farsa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 12:40 Sigmundur Davíð fer enn með forsæti í þessari ríkisstjórn en samkvæmt tillögu sem þingflokkur Framsóknar samþykkti í gær mun hann stíga til hliðar og Sigurður Ingi mun taka við því embætti. vísir/gva Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að ríkisstjórn Íslands sé „eiginleg orðin að tragíkómískum farsa.“ Eins og kunnugt er hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, að segja af sér og lagt til að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, verði næsti forsætisráðherra. Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ræða nú næstu skref en fullur vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda áfram ríkisstjórnarsamstarfinu. Að mati Össurar er landið í reynd stjórnlaust: „Það veit enginn hvort það er yfirhöfuð ríkisstjórn í landinu eða hvort hún styðst við meirihluta. Fjölmiðlar segja fréttir af því að enginn ráðherra sé mættur í forsætisráðuneytinu. - Fundir í ríkisstjórn falla niður. Landið er í reynd stjórnlaust. Jafnvel á Alþingi ríkir stjórnleysi að því marki að engir fundir eru haldnir því næsta mál á dagskrá er tillaga um vantraust og fráfarandi stjórnarflokkar vita ekki sitt rjúkandi ráð um hvernig þeir eiga að hantéra hana.“ Þá segir Össur að Sigmundur Davíð vilji ekki hætta „og hangir á tám og nöglum á embættinu. Svo sendir hann í skjóli kveldrökkurs út tilkynningar til erlendra miðla um að ef hann hætti, þá hætti hann bara til bráðabirgða. Nú bendir allt til að fyrir honum hafi einungis vakað að flytja sig yfir í aftursætið og gerast baksætisbílstjóri. Á meðan veit enginn hvort það er forsætisráðherra í landinu eða hver það er. – Þetta er djúp stjórnskipunarkreppa. Í annað sinn á einni viku rýrir ríkisstjórn Íslands orðspor þjóðarinnar. Í stjórnskipaninni er sem betur fer öryggisventill einsog við vorum minnt á í gær. Þennan leik þarf að skakka.“ Greint hefur verið frá því að Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi hafi átt fund í stjórnarráðinu í dag en ekki liggur fyrir hvað fór fram á þeim fundi.Þennan leik þarf að skakkaRíkisstjórn Íslands er eiginlega orðin að tragíkómískum farsa. Það veit enginn hvort það er...Posted by Össur Skarphéðinsson on Wednesday, 6 April 2016 Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. 6. apríl 2016 11:01 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að ríkisstjórn Íslands sé „eiginleg orðin að tragíkómískum farsa.“ Eins og kunnugt er hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, að segja af sér og lagt til að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, verði næsti forsætisráðherra. Sigurður Ingi og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ræða nú næstu skref en fullur vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda áfram ríkisstjórnarsamstarfinu. Að mati Össurar er landið í reynd stjórnlaust: „Það veit enginn hvort það er yfirhöfuð ríkisstjórn í landinu eða hvort hún styðst við meirihluta. Fjölmiðlar segja fréttir af því að enginn ráðherra sé mættur í forsætisráðuneytinu. - Fundir í ríkisstjórn falla niður. Landið er í reynd stjórnlaust. Jafnvel á Alþingi ríkir stjórnleysi að því marki að engir fundir eru haldnir því næsta mál á dagskrá er tillaga um vantraust og fráfarandi stjórnarflokkar vita ekki sitt rjúkandi ráð um hvernig þeir eiga að hantéra hana.“ Þá segir Össur að Sigmundur Davíð vilji ekki hætta „og hangir á tám og nöglum á embættinu. Svo sendir hann í skjóli kveldrökkurs út tilkynningar til erlendra miðla um að ef hann hætti, þá hætti hann bara til bráðabirgða. Nú bendir allt til að fyrir honum hafi einungis vakað að flytja sig yfir í aftursætið og gerast baksætisbílstjóri. Á meðan veit enginn hvort það er forsætisráðherra í landinu eða hver það er. – Þetta er djúp stjórnskipunarkreppa. Í annað sinn á einni viku rýrir ríkisstjórn Íslands orðspor þjóðarinnar. Í stjórnskipaninni er sem betur fer öryggisventill einsog við vorum minnt á í gær. Þennan leik þarf að skakka.“ Greint hefur verið frá því að Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi hafi átt fund í stjórnarráðinu í dag en ekki liggur fyrir hvað fór fram á þeim fundi.Þennan leik þarf að skakkaRíkisstjórn Íslands er eiginlega orðin að tragíkómískum farsa. Það veit enginn hvort það er...Posted by Össur Skarphéðinsson on Wednesday, 6 April 2016
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. 6. apríl 2016 11:01 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. 6. apríl 2016 11:01