Nýr rammi er ekki töfralausn Óli Kr. Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 07:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Fréttablaðið/Ernir Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. Yfirskrift fundarins var „Fíllinn í herberginu“ og þar vísað til efnahagslegs óstöðugleika sem sögulega hefur stafað af krónunni. Í ræðu sinni fór Már yfir brotalamir við stjórn peningamála fyrir hrun og sögu gjaldmiðilsins. Með flotgengisstefnu sem tekin var upp 2001 hafi átt að forðast inngrip á fjármálamarkaði, fjármálaeftirlit átti að sjá til þess að einstakar fjármálastofnanir væru í lagi og ríkisfjármálin hlutlaus yfir hagsveifluna. Markaðir myndu svo sjá um afganginn. „Það reyndist ekki svo,“ sagði Már. Nýr rammi segir hann að feli í sér „stýrt flot“ krónunnar, sem án tiltekins gengismarkmiðs hefði það að markmiði að dragar úr óhóflegum sveiflum á gengi gjaldmiðilsins vegna tímabundins fjármagnsinnstreymis og draga úr skammtímaflökti á gengi. Már áréttaði að lokum að nýr rammi yrði betri en sá sem við höfðum fyrir fjármálakreppu. „En hann verður engin töfralausn.“ Peningastefnan verði áfram framkvæmd við skilyrði óvissu í síbreytilegum heimi. „Hún á þó við flestar aðstæður að geta til lengri tíma litið skilað okkur verðstöðugleika og það er ekki svo lítið.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 8. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. Yfirskrift fundarins var „Fíllinn í herberginu“ og þar vísað til efnahagslegs óstöðugleika sem sögulega hefur stafað af krónunni. Í ræðu sinni fór Már yfir brotalamir við stjórn peningamála fyrir hrun og sögu gjaldmiðilsins. Með flotgengisstefnu sem tekin var upp 2001 hafi átt að forðast inngrip á fjármálamarkaði, fjármálaeftirlit átti að sjá til þess að einstakar fjármálastofnanir væru í lagi og ríkisfjármálin hlutlaus yfir hagsveifluna. Markaðir myndu svo sjá um afganginn. „Það reyndist ekki svo,“ sagði Már. Nýr rammi segir hann að feli í sér „stýrt flot“ krónunnar, sem án tiltekins gengismarkmiðs hefði það að markmiði að dragar úr óhóflegum sveiflum á gengi gjaldmiðilsins vegna tímabundins fjármagnsinnstreymis og draga úr skammtímaflökti á gengi. Már áréttaði að lokum að nýr rammi yrði betri en sá sem við höfðum fyrir fjármálakreppu. „En hann verður engin töfralausn.“ Peningastefnan verði áfram framkvæmd við skilyrði óvissu í síbreytilegum heimi. „Hún á þó við flestar aðstæður að geta til lengri tíma litið skilað okkur verðstöðugleika og það er ekki svo lítið.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 8. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira