FBI gæti haldið leyndu hvernig snjallsími Apple var opnaður Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2016 14:37 Frá mótmælum til stuðnings Apple í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Alríkislögregla Bandaríkjanna gæti haldið því leyndu hvernig þeir komust inn í iPhone síma eins árásarmannsins í San Bernardino. Stefna yfirvalda þar í landi er þó að gera grein fyrir öryggisgöllum sem ríkisstofnanir finna í tækjum og hugbúnaði. Apple hefur farið fram á að FBI leysi frá skjóðunni. Þrátt fyrir áðurnefnda stefnu yfirvalda er hún háð undanþágum varðandi löggæslu. Sérfræðingar sem Reuters ræddi við segjast búast við því að FBI muni ekki segja frá aðferðum sínum.Apple og FBI hafa deilt undanfarna mánuði vegna símans og höfðaði FBI meðal annars dómsmál til þess að reyna að fá Apple til að opna símann. Fyrr í vikunni tilkynnti FBI hins vegar að síminn hefði verið opnaður með hjálp þriðja aðila. Því var fallið frá kröfunni gegn Apple. Þar hafði verið krafist þess að Apple myndi útbúa nokkurs konar bakdyraleið í símann. Fyrirtækið sagði hins vegar að slík leið myndi ógna öryggi allra viðskiptavina sinna. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur hins vegar einnig lagt fram kröfu um að Apple opni síma í New York sem tengist rannsókn á fíkniefnamáli. Ekki hefur verið fallið frá þeirri kröfu. Verði það ekki gert gæti Apple þvingað FBI til að gefa upp hvernig sími Syed Farook var opnaður. Tengdar fréttir Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43 Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 FBI kemst inn í síma fjöldamorðingja Hafa fallið frá kröfu á hendur Apple. 28. mars 2016 23:31 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna gæti haldið því leyndu hvernig þeir komust inn í iPhone síma eins árásarmannsins í San Bernardino. Stefna yfirvalda þar í landi er þó að gera grein fyrir öryggisgöllum sem ríkisstofnanir finna í tækjum og hugbúnaði. Apple hefur farið fram á að FBI leysi frá skjóðunni. Þrátt fyrir áðurnefnda stefnu yfirvalda er hún háð undanþágum varðandi löggæslu. Sérfræðingar sem Reuters ræddi við segjast búast við því að FBI muni ekki segja frá aðferðum sínum.Apple og FBI hafa deilt undanfarna mánuði vegna símans og höfðaði FBI meðal annars dómsmál til þess að reyna að fá Apple til að opna símann. Fyrr í vikunni tilkynnti FBI hins vegar að síminn hefði verið opnaður með hjálp þriðja aðila. Því var fallið frá kröfunni gegn Apple. Þar hafði verið krafist þess að Apple myndi útbúa nokkurs konar bakdyraleið í símann. Fyrirtækið sagði hins vegar að slík leið myndi ógna öryggi allra viðskiptavina sinna. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur hins vegar einnig lagt fram kröfu um að Apple opni síma í New York sem tengist rannsókn á fíkniefnamáli. Ekki hefur verið fallið frá þeirri kröfu. Verði það ekki gert gæti Apple þvingað FBI til að gefa upp hvernig sími Syed Farook var opnaður.
Tengdar fréttir Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43 Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 FBI kemst inn í síma fjöldamorðingja Hafa fallið frá kröfu á hendur Apple. 28. mars 2016 23:31 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15
Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43
Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36