Tenerife íslensk nýlenda um páskana Ásgeir Erlendsson skrifar 20. mars 2016 13:20 Tenerife æði hefur gripið þjóðina en um þúsund Íslendingar halda til eyjunnar í viku hverri. Eyjan verður hálfgerð íslensk nýlenda um páskana því talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar muni þá dvelja á Tenerife. Á ríflega klukkustundar tímabili síðastliðinn þriðjudag héldu rúmlega 500 Íslendingar til spænsku eyjarinnar Tenerife sem er hluti af Kanaríeyjum. Flugvélar Wow, Icelandair og Primera air voru allar staddar á sama tíma á flugvellinum ytra og íslenska var allsráðandi á Tenerife. Gríðarleg aukning hefur orðið í þessum ferðum en tvöfalt meira framboð er á flugi til staðarins frá Keflavík nú miðað við sama tíma í fyrra. Algjör sprenging virðist ætla að eiga sér stað um páskana og Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá Vita ferðum segir að auðveldlega megi tala um æði. „Það eru vikuleg flug hjá að minnsta kosti þremur flugfélögum, og sum fara tvisvar í viku,“ segir Guðrún. „Flestar vélarnar eru að taka svona 180 farþega hver, þannig að þetta gætu verið svona þúsund til 1200 manns sem fara í hverri viku.“ Eftir kaldan og dimman vetur hafa sólþyrstir Íslendingar ekki mikið val á þessum árstíma og Guðrún telur hluta skýringarinnar liggja í miklu framboði á flugi til eyjunnar frá Keflavík. „Það eru ekki svo margir áfangastaðir sem fólk getur farið á ef það vill sól og hita um páskana,“ segir hún. „Páskarnir eru svo snemma að það er annað hvort að fara til Kanaríeyjanna, Flórída eða jafnvel bara langt til austurlanda, því Miðjarðarhafið er bara kalt á þessum árstíma.“ Sem fyrr segir, er talið að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana og því skal varast að tala illa um náungann á íslensku. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Tenerife æði hefur gripið þjóðina en um þúsund Íslendingar halda til eyjunnar í viku hverri. Eyjan verður hálfgerð íslensk nýlenda um páskana því talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar muni þá dvelja á Tenerife. Á ríflega klukkustundar tímabili síðastliðinn þriðjudag héldu rúmlega 500 Íslendingar til spænsku eyjarinnar Tenerife sem er hluti af Kanaríeyjum. Flugvélar Wow, Icelandair og Primera air voru allar staddar á sama tíma á flugvellinum ytra og íslenska var allsráðandi á Tenerife. Gríðarleg aukning hefur orðið í þessum ferðum en tvöfalt meira framboð er á flugi til staðarins frá Keflavík nú miðað við sama tíma í fyrra. Algjör sprenging virðist ætla að eiga sér stað um páskana og Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá Vita ferðum segir að auðveldlega megi tala um æði. „Það eru vikuleg flug hjá að minnsta kosti þremur flugfélögum, og sum fara tvisvar í viku,“ segir Guðrún. „Flestar vélarnar eru að taka svona 180 farþega hver, þannig að þetta gætu verið svona þúsund til 1200 manns sem fara í hverri viku.“ Eftir kaldan og dimman vetur hafa sólþyrstir Íslendingar ekki mikið val á þessum árstíma og Guðrún telur hluta skýringarinnar liggja í miklu framboði á flugi til eyjunnar frá Keflavík. „Það eru ekki svo margir áfangastaðir sem fólk getur farið á ef það vill sól og hita um páskana,“ segir hún. „Páskarnir eru svo snemma að það er annað hvort að fara til Kanaríeyjanna, Flórída eða jafnvel bara langt til austurlanda, því Miðjarðarhafið er bara kalt á þessum árstíma.“ Sem fyrr segir, er talið að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana og því skal varast að tala illa um náungann á íslensku.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira