Rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2016 23:38 Vladimir Pútín hefur lagt áherslu á að auka sölu á rússnesku vopnum. Mynd/AFP Opinber markmið yfirvalda í Rússlandi með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi voru þau að berjast gegn hryðjuverkum og styðja við bakið á stjórn Bashar-al Assad Sýrlandsforseta. Hliðarafurð þáttökunnar er þó sú að rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri. Vladimir Pútin Rússlandsforseti heimsótti í dag nýja ríkisrekna vopnaverksmiðju og talaði þar fjálglega um hversu mikið rússneskir vopnaframleiðendur hefðu grætt á átökunum í Sýrlandi. Sagði hann að útflutningur rússneskra vopna hafi verið virði 14,5 milljarða bandaríkjadollara, mun betra en búist var við. Þá sagði hann að tekið hefði verið á móti pöntunum frá erlendum aðilum fyrir 56 milljarða dollara. Rússar hófu þáttöku sína í átökunum í Sýrlandi 30. september á síðasta ári en hafa dregið herlið sitt til baka eftir um fimm mánuði. Sagði Pútín að markmiðum með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi hefði verið náð. Su-35 þota frá Rússlandi, ein helsta útflutningsvaran.Vísir/GettyKína, Víetnam og Pakistan helstu viðskiptavinir Sérfræðingar telja að talan sem Pútín nefndi varðandi útflutning rússneskra vopna sé öllu lægri eða 7.6 milljarðar. Þrátt fyrir það er ljóst að rússneska ríkið hagnast mikið á vopnaframleiðslu. Fyrirtækin sem framleiða vopn eru oftar en ekki í ríkiseigu og er talið að kostnaður ríkisins vegna þeirra nemi um 500-900 milljónum dollara. Alsír, Kína, Egyptaland, Íran, Víetnam og Pakistan eru helstu kaupendur vopna frá Rússlandi og stefnt er að því að komast betur inn á markaði í Afríku, S-Ameríku og Mið-austurlöndum. Rússneskar herþotur á borð við Su-35 og Su-32 eru vinsæl auk hinna glænýju Mi-28n þyrlna sem notaðar voru með góðum árangri í Sýrlandi. Frá því að Pútin sneri aftur í forsetaembætti árið 2011 hefur hann lofað að auka útflutning á rússneskum vopnum og að koma Rússlandi aftur á hæsta stall sem vopnaframleiðandi í heiminu. Svo virðist sem að það sé að takast en viðskipti Rússa með rússnesk vopn hafa aukist um 28 prósent samkvæmt tölum frá SIPRI, Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnunni í Stokkhólmi. Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00 Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Opinber markmið yfirvalda í Rússlandi með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi voru þau að berjast gegn hryðjuverkum og styðja við bakið á stjórn Bashar-al Assad Sýrlandsforseta. Hliðarafurð þáttökunnar er þó sú að rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri. Vladimir Pútin Rússlandsforseti heimsótti í dag nýja ríkisrekna vopnaverksmiðju og talaði þar fjálglega um hversu mikið rússneskir vopnaframleiðendur hefðu grætt á átökunum í Sýrlandi. Sagði hann að útflutningur rússneskra vopna hafi verið virði 14,5 milljarða bandaríkjadollara, mun betra en búist var við. Þá sagði hann að tekið hefði verið á móti pöntunum frá erlendum aðilum fyrir 56 milljarða dollara. Rússar hófu þáttöku sína í átökunum í Sýrlandi 30. september á síðasta ári en hafa dregið herlið sitt til baka eftir um fimm mánuði. Sagði Pútín að markmiðum með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi hefði verið náð. Su-35 þota frá Rússlandi, ein helsta útflutningsvaran.Vísir/GettyKína, Víetnam og Pakistan helstu viðskiptavinir Sérfræðingar telja að talan sem Pútín nefndi varðandi útflutning rússneskra vopna sé öllu lægri eða 7.6 milljarðar. Þrátt fyrir það er ljóst að rússneska ríkið hagnast mikið á vopnaframleiðslu. Fyrirtækin sem framleiða vopn eru oftar en ekki í ríkiseigu og er talið að kostnaður ríkisins vegna þeirra nemi um 500-900 milljónum dollara. Alsír, Kína, Egyptaland, Íran, Víetnam og Pakistan eru helstu kaupendur vopna frá Rússlandi og stefnt er að því að komast betur inn á markaði í Afríku, S-Ameríku og Mið-austurlöndum. Rússneskar herþotur á borð við Su-35 og Su-32 eru vinsæl auk hinna glænýju Mi-28n þyrlna sem notaðar voru með góðum árangri í Sýrlandi. Frá því að Pútin sneri aftur í forsetaembætti árið 2011 hefur hann lofað að auka útflutning á rússneskum vopnum og að koma Rússlandi aftur á hæsta stall sem vopnaframleiðandi í heiminu. Svo virðist sem að það sé að takast en viðskipti Rússa með rússnesk vopn hafa aukist um 28 prósent samkvæmt tölum frá SIPRI, Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnunni í Stokkhólmi.
Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00 Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48
Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00
Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00
Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58
Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59