Stefnir á að slá met Scott Kelly Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 15:35 Geimfarinn Jeffrey Williams. Vísir/EPA Geimfarinn Jeff Williams stefnir á að slá met Scott Kelly. Williams er nú á leið út í geim og mun hann vera í Alþjóðlegu geimstöðinni næstu sex mánuði. Að því tímabili loknu mun hann hafa verið í geimnum í alls 534 daga. Núverandi met bandarískra geimfara á Scott Kelly, en það er 520 dagar. Rússinn Genny Padalka hefur þó verið í alls 879 daga í geimnum á hann heimsmetið.Scott Kelly, sem nýverið er kominn til Bandaríkjanna eftir að hafa verið tæpt ár í geimstöðinni, er 52 ára gamall. Jeff Williams er 58 ára og á þrjú barnabörn. Hann hefur lengi starfað sem flugmaður hjá sjóher Bandaríkjanna og hefur flogið í um þrjú þúsund klukkustundir í rúmlega 50 tegundum flugvéla. Williams reiknast að hann hafi flogið í geimnum með 45 einstaklingum. Hann flaug með Atlantis skutlunni árið 2000 og var í geimstöðinni árið 2006, þegar hún var mun minni. Hann var einnig í geimstöðinni árin 2009 og 2010. Með Williams fara þeir Oleg Skripochka og Alexey Ovchinin. Reiknað er með að þeir taki á loft frá Baikonur klukkan 21:26 í kvöld. Hægt er að horfa á geimskotið hér á vef Nasa eða hér neðst í fréttinni. Tweets by @Astro_Jeff Tengdar fréttir Snúa aftur eftir ár í geimnum Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko munu koma til jarðarinnar í nótt eftir að hafa varið tæpu ári í Alþjóðlegu geimstöðinni. 1. mars 2016 15:45 Mögnuð norðurljósasýning úti í geimnum Tim Peake, geimfari í Alþjóðalegu geimstöðinni, birti nokkuð fallegt myndband á Twitter-síðu sinni í dag. 5. mars 2016 20:44 Nýtt gervitungl nær frábærum myndum af jörðinni Gervitungl Evrópsku geimstofnunarinnar, Sentinel, var skotið á loft fyrir tveimur vikum. 3. mars 2016 16:00 Ætla að koma annarri geimstöð á braut um jörðu Kínverjar undirbúa byggingu stórrar geimstöðvar. 28. febrúar 2016 23:11 Lentu heilir á húfi Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko lentu í nótt á jörðinni eftir að hafa varið tæpu ári 2. mars 2016 11:17 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Geimfarinn Jeff Williams stefnir á að slá met Scott Kelly. Williams er nú á leið út í geim og mun hann vera í Alþjóðlegu geimstöðinni næstu sex mánuði. Að því tímabili loknu mun hann hafa verið í geimnum í alls 534 daga. Núverandi met bandarískra geimfara á Scott Kelly, en það er 520 dagar. Rússinn Genny Padalka hefur þó verið í alls 879 daga í geimnum á hann heimsmetið.Scott Kelly, sem nýverið er kominn til Bandaríkjanna eftir að hafa verið tæpt ár í geimstöðinni, er 52 ára gamall. Jeff Williams er 58 ára og á þrjú barnabörn. Hann hefur lengi starfað sem flugmaður hjá sjóher Bandaríkjanna og hefur flogið í um þrjú þúsund klukkustundir í rúmlega 50 tegundum flugvéla. Williams reiknast að hann hafi flogið í geimnum með 45 einstaklingum. Hann flaug með Atlantis skutlunni árið 2000 og var í geimstöðinni árið 2006, þegar hún var mun minni. Hann var einnig í geimstöðinni árin 2009 og 2010. Með Williams fara þeir Oleg Skripochka og Alexey Ovchinin. Reiknað er með að þeir taki á loft frá Baikonur klukkan 21:26 í kvöld. Hægt er að horfa á geimskotið hér á vef Nasa eða hér neðst í fréttinni. Tweets by @Astro_Jeff
Tengdar fréttir Snúa aftur eftir ár í geimnum Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko munu koma til jarðarinnar í nótt eftir að hafa varið tæpu ári í Alþjóðlegu geimstöðinni. 1. mars 2016 15:45 Mögnuð norðurljósasýning úti í geimnum Tim Peake, geimfari í Alþjóðalegu geimstöðinni, birti nokkuð fallegt myndband á Twitter-síðu sinni í dag. 5. mars 2016 20:44 Nýtt gervitungl nær frábærum myndum af jörðinni Gervitungl Evrópsku geimstofnunarinnar, Sentinel, var skotið á loft fyrir tveimur vikum. 3. mars 2016 16:00 Ætla að koma annarri geimstöð á braut um jörðu Kínverjar undirbúa byggingu stórrar geimstöðvar. 28. febrúar 2016 23:11 Lentu heilir á húfi Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko lentu í nótt á jörðinni eftir að hafa varið tæpu ári 2. mars 2016 11:17 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Snúa aftur eftir ár í geimnum Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko munu koma til jarðarinnar í nótt eftir að hafa varið tæpu ári í Alþjóðlegu geimstöðinni. 1. mars 2016 15:45
Mögnuð norðurljósasýning úti í geimnum Tim Peake, geimfari í Alþjóðalegu geimstöðinni, birti nokkuð fallegt myndband á Twitter-síðu sinni í dag. 5. mars 2016 20:44
Nýtt gervitungl nær frábærum myndum af jörðinni Gervitungl Evrópsku geimstofnunarinnar, Sentinel, var skotið á loft fyrir tveimur vikum. 3. mars 2016 16:00
Ætla að koma annarri geimstöð á braut um jörðu Kínverjar undirbúa byggingu stórrar geimstöðvar. 28. febrúar 2016 23:11
Lentu heilir á húfi Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko lentu í nótt á jörðinni eftir að hafa varið tæpu ári 2. mars 2016 11:17