Erlent

Mögnuð norðurljósasýning úti í geimnum

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Skjáskot úr myndbandinu sem Peake birti.
Skjáskot úr myndbandinu sem Peake birti.
Tim Peake, geimfari í Alþjóðalegu geimstöðinni, birti nokkuð fallegt myndband á Twitter-síðu sinni í dag.

Það er tekið í geimstöðinni og á því sést ljósadýrð jarðarinnar vel. Það sem þó helst heillar augað er norðurljósasýning sem sést í upphafi þess en Peake skrifar einmitt við myndbandið að þar sé um myndabombu norðurljósa að ræða.

Myndbandið má sjá hér að neðan og hér má síðan fylgjast með jörðinni í beinni frá geimstöðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×