Samfélagsmiðlar segja öðrum hvar þú ert Snærós Sindradóttir skrifar 1. mars 2016 07:00 Ef þessi kona er að birta sjálfu á Instagram getur forritið Cree.py sagt öðrum nákvæmlega hvar hún er. NordicPhotos/Getty Almenningur hefur aðgang að forritum og öppum sem gerir honum kleift að fylgjast með nákvæmri staðsetningu annarra í gegnum samfélagsmiðla. Í einhverjum tilfellum er ferlið flókið en í öðrum er einfalt að komast að því hvar annað fólk er með mjög nákvæmum hætti. Samfélagsmiðillinn Grindr, sem er stefnumótaforrit ætlað samkynhneigðum og tvíkynhneigðum körlum, hefur þann eiginleika að sýna notandanum álitlega karlmenn innan nokkurra kílómetra radíuss. Með forritinu Fuckr er hins vegar hægt að kalla fram hárnákvæma staðsetningu notenda Grindr þannig að þú vitir að sá sem þú spjallar við sé í tilteknu húsi við einhverja ákveðna götu. Annað dæmi er forritið Cree.py sem safnar saman upplýsingum sem samfélagsmiðlar á borð við Twitter og Instagram safna um notendur. Með þeim hætti er hægt að fylgjast með hvar einhver annar var eða er staddur þegar hann notar Twitter eða setur mynd á Instagram.Smári McCarthy „Það eru samfélagsmiðlarnir sem eru að njósna um þig. Önnur forrit nýta sér það með því að spyrja samfélagsmiðlana spurninga sem samfélagsmiðlarnir vilja ekki að almenningur viti að hægt sé að spyrja,“ segir Smári McCarthy, tæknistjóri hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project. „Twitter-mobile appið og Facebook-mobile appið senda alls konar upplýsingar með þegar þú skrifar athugasemd eða breytir stöðunni þinni. Það hvaða upplýsingar eru sendar út fer eftir stillingunum þínum en þær innihalda að jafnaði lýsigögn eins og hvað klukkan er, í hvaða tímabelti þú ert, hvar nákvæmlega þú ert staddur og margt fleira. Á meðan samfélagsmiðlarnir safna gögnum mun alltaf einhver geta skoðað þau.“ Smári segir að notendur geti varið sig lítillega með því að breyta stillingum sínum á þá leið að forritið fái ekki að skrá staðsetningu þeirra. Hann segir þó að í sannleika sagt sé það að mestu leyti tilgangslaust, alltaf sé hægt að fara í kringum það. Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Almenningur hefur aðgang að forritum og öppum sem gerir honum kleift að fylgjast með nákvæmri staðsetningu annarra í gegnum samfélagsmiðla. Í einhverjum tilfellum er ferlið flókið en í öðrum er einfalt að komast að því hvar annað fólk er með mjög nákvæmum hætti. Samfélagsmiðillinn Grindr, sem er stefnumótaforrit ætlað samkynhneigðum og tvíkynhneigðum körlum, hefur þann eiginleika að sýna notandanum álitlega karlmenn innan nokkurra kílómetra radíuss. Með forritinu Fuckr er hins vegar hægt að kalla fram hárnákvæma staðsetningu notenda Grindr þannig að þú vitir að sá sem þú spjallar við sé í tilteknu húsi við einhverja ákveðna götu. Annað dæmi er forritið Cree.py sem safnar saman upplýsingum sem samfélagsmiðlar á borð við Twitter og Instagram safna um notendur. Með þeim hætti er hægt að fylgjast með hvar einhver annar var eða er staddur þegar hann notar Twitter eða setur mynd á Instagram.Smári McCarthy „Það eru samfélagsmiðlarnir sem eru að njósna um þig. Önnur forrit nýta sér það með því að spyrja samfélagsmiðlana spurninga sem samfélagsmiðlarnir vilja ekki að almenningur viti að hægt sé að spyrja,“ segir Smári McCarthy, tæknistjóri hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project. „Twitter-mobile appið og Facebook-mobile appið senda alls konar upplýsingar með þegar þú skrifar athugasemd eða breytir stöðunni þinni. Það hvaða upplýsingar eru sendar út fer eftir stillingunum þínum en þær innihalda að jafnaði lýsigögn eins og hvað klukkan er, í hvaða tímabelti þú ert, hvar nákvæmlega þú ert staddur og margt fleira. Á meðan samfélagsmiðlarnir safna gögnum mun alltaf einhver geta skoðað þau.“ Smári segir að notendur geti varið sig lítillega með því að breyta stillingum sínum á þá leið að forritið fái ekki að skrá staðsetningu þeirra. Hann segir þó að í sannleika sagt sé það að mestu leyti tilgangslaust, alltaf sé hægt að fara í kringum það.
Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent