Fylkiskonur frábærar í seinni hálfleik í öruggum sigri | Úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 19:15 Hrafnhildur Hanna í leik gegn Fylki fyrr í vetur. Vísir/getty Fylkiskonur unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimavelli gegn Selfoss í dag þrátt fyrir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Selfosskonur leiddu í hálfleik 14-16 en Fylkiskonur settu einfaldlega í fluggír í seinni hálfleik og settu alls 25 mörk í hálfleiknum gegn aðeins 13. Patrícia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með 12 stig en Þuríður Guðjónsdóttir bætti við átta mörkum. Í lið gestanna var það Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst eins og oft áður með tíu mörk. Boðið var upp á sannkallaðan spennuleik í Austurberginu þar sem ÍR og HK skyldu jöfn 20-20 en staðan var einnig jöfn í hálfleik. Eftir að hafa tapað fyrri leik liðanna 17-21 voru leikmenn HK ákveðnar í að svara fyrir tapið. Var jafnt í hálfleik 10-10 og tókst hvorugu liðinu að stela sigrinum fyrir lok leiksins og lauk leiknum með jafntefli. Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum í liði HK en hún var með helming allra marka liðsins með tíu mörk. Í liði ÍR var það Sólveig Lára Kristjánsdóttir sem var atkvæðamest með sjö mörk. Í Mosfellsbæ unnu Haukakonur sannfærandi 27-15 sigur á botnliði Aftureldingar en Haukar leiddu með níu mörkum í hálfleik. Ólíkt fyrri leik liðanna í vetur gerðu Haukakonur einfaldlega út um leikinn í fyrri hálfleik og var sigurinn aldrei í hættu í seinni hálfleik. Maria Ines Da Silve Pereira var atkvæðamest í liði Hauka með átta mörk en í liði Aftureldingar var það Telma Rut Frímannsdóttir með fjögur mörk.Úrslit dagsins: Fylkir 39-29 Selfoss ÍR 20-20 HK Afturelding 15-27 Haukar Olís-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Sjá meira
Fylkiskonur unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimavelli gegn Selfoss í dag þrátt fyrir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Selfosskonur leiddu í hálfleik 14-16 en Fylkiskonur settu einfaldlega í fluggír í seinni hálfleik og settu alls 25 mörk í hálfleiknum gegn aðeins 13. Patrícia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með 12 stig en Þuríður Guðjónsdóttir bætti við átta mörkum. Í lið gestanna var það Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst eins og oft áður með tíu mörk. Boðið var upp á sannkallaðan spennuleik í Austurberginu þar sem ÍR og HK skyldu jöfn 20-20 en staðan var einnig jöfn í hálfleik. Eftir að hafa tapað fyrri leik liðanna 17-21 voru leikmenn HK ákveðnar í að svara fyrir tapið. Var jafnt í hálfleik 10-10 og tókst hvorugu liðinu að stela sigrinum fyrir lok leiksins og lauk leiknum með jafntefli. Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum í liði HK en hún var með helming allra marka liðsins með tíu mörk. Í liði ÍR var það Sólveig Lára Kristjánsdóttir sem var atkvæðamest með sjö mörk. Í Mosfellsbæ unnu Haukakonur sannfærandi 27-15 sigur á botnliði Aftureldingar en Haukar leiddu með níu mörkum í hálfleik. Ólíkt fyrri leik liðanna í vetur gerðu Haukakonur einfaldlega út um leikinn í fyrri hálfleik og var sigurinn aldrei í hættu í seinni hálfleik. Maria Ines Da Silve Pereira var atkvæðamest í liði Hauka með átta mörk en í liði Aftureldingar var það Telma Rut Frímannsdóttir með fjögur mörk.Úrslit dagsins: Fylkir 39-29 Selfoss ÍR 20-20 HK Afturelding 15-27 Haukar
Olís-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti