Hyggst tvöfalda fjölda kvenna og meðlima minnihlutahópa fyrir 2020 Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2016 20:34 Jada Pinkett-Smith, Will Smith og Spike Lee eru í hópi þeirra sem segjast ætla að sniðganga verðlaunaafhendinguna í ár. Vísir/AFP Bandaríska Óskarsakademían hefur heitið því að tvöfalda fjölda kvenna og meðlima minnihlutahópa í akademíunni fyrir árið 2020. Akademían er með þessu að bregðast við harðri gagnrýni sem beinst hefur að henni eftir að svartur leikari eða meðlimur annars minnihlutahóps var tilnefndur í flokki bestu leikara í ár. Jada Pinkett-Smith, Will Smith og Spike Lee eru í hópi þeirra sem segjast ætla að sniðganga verðlaunaafhendinguna í ár vegna málsins. Margir hafa einnig þrýst á kynninn, Chris Rock, að sniðganga keppnina. Akademían hefur verið mikið gagnrýnd fyrir það að mikill meirihluti hennar samanstendur af hvítum karlmönnum.BREAKING: @The Academy pledges to double number of female and minority members by 2020 in response to #Oscars diversity crisis.— AP Entertainment (@APEntertainment) January 22, 2016 Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Sniðgengur verðlaunahátíðina í mótmælaskyni ásamt eiginkonu sinni og fleirum. 21. janúar 2016 20:27 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Bandaríska Óskarsakademían hefur heitið því að tvöfalda fjölda kvenna og meðlima minnihlutahópa í akademíunni fyrir árið 2020. Akademían er með þessu að bregðast við harðri gagnrýni sem beinst hefur að henni eftir að svartur leikari eða meðlimur annars minnihlutahóps var tilnefndur í flokki bestu leikara í ár. Jada Pinkett-Smith, Will Smith og Spike Lee eru í hópi þeirra sem segjast ætla að sniðganga verðlaunaafhendinguna í ár vegna málsins. Margir hafa einnig þrýst á kynninn, Chris Rock, að sniðganga keppnina. Akademían hefur verið mikið gagnrýnd fyrir það að mikill meirihluti hennar samanstendur af hvítum karlmönnum.BREAKING: @The Academy pledges to double number of female and minority members by 2020 in response to #Oscars diversity crisis.— AP Entertainment (@APEntertainment) January 22, 2016
Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Sniðgengur verðlaunahátíðina í mótmælaskyni ásamt eiginkonu sinni og fleirum. 21. janúar 2016 20:27 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Sniðgengur verðlaunahátíðina í mótmælaskyni ásamt eiginkonu sinni og fleirum. 21. janúar 2016 20:27