Íslenskar konur halda áfram að segja vandræðalegar kynlífssögur: „Hann missti mig ofan á kertastjaka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 14:30 Skemmtilegar sögur. vísir/getty Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“ Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“
Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30