Nýársfögnuðurinn Rakettan var haldin á skemmtistaðnum Loftið á gamlárskvöld, þriðja árið í röð.
Rapparinn Gísli Pálmi sá um að halda uppi stuðinu ásamt plötusnúðunum Sexy Lazer og Superpitcher.
Hér fyrir neðan eru birtar nokkrar myndir sem fanga stemninguna þegar nýja árið gekk í garð.
Gísli Pálmi tryllti lýðinn á Rakettunni
Bjarki Ármannsson skrifar
