„Við verðum að virða lög eins og aðrir“ Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 15:56 Hið listræna frelsi Rassa hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Facebook tók eina auglýsinguna niður og önnur virðist brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög. „Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“ Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“
Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42