Justin Bieber í íslenskri hönnun á tónleikum í Berlín Anton Egilsson skrifar 16. september 2016 15:52 Mennirnir á bakvið Inklaw clothing. Mynd/Ernir Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hélt áfram Purpose-tónleikaferðalagi sínu eftir góða ferð til Íslands er hann tróð upp á Mercedez-Benz leikvangnum í Berlín á miðvikudagskvöld. Á þeim tónleikum klæddist Bieber hvítum langerma bol frá íslenska herrafatatískumerkinu Inklaw clothing.Gæti vel verið að þeir sendi honum meira Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Róbert Elmarsson, einn forsprakka Inklaw clothing, að þeir hafi saumað og afhent honum góðan pakka af fatnaði frá þeim þegar hann kom til landsins í síðustu viku. Var Róbert að vonum sáttur með að popparinn skyldi líka fatnaðurinn. Aðspurður hvort þeir ætli að senda honum annan pakka í kjölfarið segir hann að ef hann óski eftir því við þá gæti það vel verið. Bieber er langt frá því að vera fyrsti frægi einstaklingurinn til að ganga um í fötum frá Inklaw clothing en kunnir kappar á borð við Nick Jonas, Craig David og Raheem Sterling hafa sést spóka sig um í fötum frá fyrirtækinu.' Tónleikaferðalag Biebers heldur síðan áfram í dag en hann mun halda tvenna tónleika í Þýskalandi um helgina, þá fyrri í München í kvöld en þá seinni í Köln á sunnudag. Næsti viðkomustaður er svo í Frakklandi þar sem hann treður upp í Parísarborg. HQ Photo of Justin performing at the #PurposeTour in Berlin, Germany. (Sep 14) #purposetourupdates #purposeworldtour #purposetoureurope #PurposeTourBerlin A photo posted by Purpose Tour Updates (@purposetourdiary) on Sep 15, 2016 at 1:45am PDT Tengdar fréttir Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00 Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hélt áfram Purpose-tónleikaferðalagi sínu eftir góða ferð til Íslands er hann tróð upp á Mercedez-Benz leikvangnum í Berlín á miðvikudagskvöld. Á þeim tónleikum klæddist Bieber hvítum langerma bol frá íslenska herrafatatískumerkinu Inklaw clothing.Gæti vel verið að þeir sendi honum meira Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Róbert Elmarsson, einn forsprakka Inklaw clothing, að þeir hafi saumað og afhent honum góðan pakka af fatnaði frá þeim þegar hann kom til landsins í síðustu viku. Var Róbert að vonum sáttur með að popparinn skyldi líka fatnaðurinn. Aðspurður hvort þeir ætli að senda honum annan pakka í kjölfarið segir hann að ef hann óski eftir því við þá gæti það vel verið. Bieber er langt frá því að vera fyrsti frægi einstaklingurinn til að ganga um í fötum frá Inklaw clothing en kunnir kappar á borð við Nick Jonas, Craig David og Raheem Sterling hafa sést spóka sig um í fötum frá fyrirtækinu.' Tónleikaferðalag Biebers heldur síðan áfram í dag en hann mun halda tvenna tónleika í Þýskalandi um helgina, þá fyrri í München í kvöld en þá seinni í Köln á sunnudag. Næsti viðkomustaður er svo í Frakklandi þar sem hann treður upp í Parísarborg. HQ Photo of Justin performing at the #PurposeTour in Berlin, Germany. (Sep 14) #purposetourupdates #purposeworldtour #purposetoureurope #PurposeTourBerlin A photo posted by Purpose Tour Updates (@purposetourdiary) on Sep 15, 2016 at 1:45am PDT
Tengdar fréttir Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00 Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Raheem Sterling í íslenskri hönnun Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool. 30. júní 2015 19:00
Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir. 6. maí 2014 12:30
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00