Lýsa yfir vonbrigðum vegna fjárveitinga Sæunn Gísladóttir skrifar 9. maí 2016 10:38 Hlutfall nemenda á hvern kennara í íslenskum háskólum er mjög hátt að sögn rektors HÍ. Vísir/Anton Það vantar fimmtán til tuttugu milljarða króna inn í háskólakerfið til að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali á hvern nemenda á árinu 2020. Þetta er mat Jóns Atla Benediktssonar, formanns samstarfsnefndar háskólastigsins og rektors Háskóla Íslands. Rektorar íslenskra háskóla lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum vegna fjárveitinga til háskóla í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017 til 2021. Útgjaldarammi til háskólastigs er á bilinu 39,3 milljarðar til 41,8 milljarðar á næstu fimm árum. „Þetta er lágur byrjunarpunktur og allt of lítil aukning milli ára. Mennta- og menningarráðuneytið stefndi að því að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali per nemenda á árinu 2021. En þetta er langt frá því, til að ná því þyrfti að fækka verulega nemendum," segir Jón Atli.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli segir þörf á auknu fjármagni vegna þess að nemendahópar séu allt of stórir í háskólum hérlendis, og ekki sé hægt að sinna nemendum nægilega vel. Rannsóknarinnviðir eru einnig gríðarlega veikir eftir mikinn niðurskurð. „Við höfum verið að rétta úr kútnum á undanförnum árum, en ef við skoðum frá því rétt fyrir hrun þá er það sem greitt er að meðaltali fyrir hvern nemenda fimmtán prósentum lægra í dag. Við teljum það gríðarlega mikilvægt að eitthvað verði gert í þessu, og vonumst til að þessu verði breytt hið allra fyrsta," segir Jón Atli Benediktsson Tengdar fréttir Undirfjármagnaður Háskóli 9. maí 2016 09:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Fleiri fréttir Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Sjá meira
Það vantar fimmtán til tuttugu milljarða króna inn í háskólakerfið til að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali á hvern nemenda á árinu 2020. Þetta er mat Jóns Atla Benediktssonar, formanns samstarfsnefndar háskólastigsins og rektors Háskóla Íslands. Rektorar íslenskra háskóla lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum vegna fjárveitinga til háskóla í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2017 til 2021. Útgjaldarammi til háskólastigs er á bilinu 39,3 milljarðar til 41,8 milljarðar á næstu fimm árum. „Þetta er lágur byrjunarpunktur og allt of lítil aukning milli ára. Mennta- og menningarráðuneytið stefndi að því að ná svokölluðu Norðurlandameðaltali per nemenda á árinu 2021. En þetta er langt frá því, til að ná því þyrfti að fækka verulega nemendum," segir Jón Atli.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli segir þörf á auknu fjármagni vegna þess að nemendahópar séu allt of stórir í háskólum hérlendis, og ekki sé hægt að sinna nemendum nægilega vel. Rannsóknarinnviðir eru einnig gríðarlega veikir eftir mikinn niðurskurð. „Við höfum verið að rétta úr kútnum á undanförnum árum, en ef við skoðum frá því rétt fyrir hrun þá er það sem greitt er að meðaltali fyrir hvern nemenda fimmtán prósentum lægra í dag. Við teljum það gríðarlega mikilvægt að eitthvað verði gert í þessu, og vonumst til að þessu verði breytt hið allra fyrsta," segir Jón Atli Benediktsson
Tengdar fréttir Undirfjármagnaður Háskóli 9. maí 2016 09:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Fleiri fréttir Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Sjá meira