Ísland í dag: Sagt að vera þakklát fyrir að einhver sé til í tuskið Margrét Erla Maack skrifar 13. apríl 2016 15:15 „Mér hefur verið hótað nauðgun fyrir að segja nei út af því að ég á að vera svo þakklát því að það er eitthvað góðgerðarverkefni að fara heim með mér,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir listfræðinemi. Í Íslandi í dag var rætt við fimm einstaklinga um upplifun þeirra af tilhugalífi, stefnumótamenningu og fötlunarfordómum. Inga Björk segist hafa lent í því úti á lífinu í Reykjavík að menn sem sýni henni áhuga, sem hún hafnar, kalli hana tík og tussu og minni hana á að hún ætti nú bara að vera þakklát fyrir að einhver skuli vera til í tuskið.Sjá má umfjöllunina sem birtist í Íslandi í dag í kvöld í spilaranum hér að ofan. Einnig var rætt við Emblu Guðrúnu Ágústsdóttiu og Freyju Haraldsdóttur hjá Tabú.is. Segja þær þessir fordómar verði til þess að fatlaðir einstaklingar í samböndum lokist gjarna inni í þeim – því að samfélagið og jafnvel nákomnir telji viðkomandi trú um að það verði nú ekki mikið betra en þetta. Þetta geri fatlaða einstaklinga meðal annars útsettari fyrir því að lenda í ofbeldissamböndum. Leifur Leifsson uppistandari segist stundum efast þegar hann dettur í sleik á djamminu og velta fyrir sér hvort hann sé einfaldlega að redda viðkomandi stigum í vinnustaðaratleiknum. Freyja Haralds rifjar upp að þegar jafnöldrur hennar eru spurðar út í strákamálin í fjölskylduboðum, er hún spurð hvernig gengur í skólanum. Þar að auki var farið út í muninn á fordómunum sem þeir sem eru í sambandi með fötluðum karlmanni lenda í annars vegar og þeir sem eru með fötluðum kvenmanni lenda í hinsvegar. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
„Mér hefur verið hótað nauðgun fyrir að segja nei út af því að ég á að vera svo þakklát því að það er eitthvað góðgerðarverkefni að fara heim með mér,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir listfræðinemi. Í Íslandi í dag var rætt við fimm einstaklinga um upplifun þeirra af tilhugalífi, stefnumótamenningu og fötlunarfordómum. Inga Björk segist hafa lent í því úti á lífinu í Reykjavík að menn sem sýni henni áhuga, sem hún hafnar, kalli hana tík og tussu og minni hana á að hún ætti nú bara að vera þakklát fyrir að einhver skuli vera til í tuskið.Sjá má umfjöllunina sem birtist í Íslandi í dag í kvöld í spilaranum hér að ofan. Einnig var rætt við Emblu Guðrúnu Ágústsdóttiu og Freyju Haraldsdóttur hjá Tabú.is. Segja þær þessir fordómar verði til þess að fatlaðir einstaklingar í samböndum lokist gjarna inni í þeim – því að samfélagið og jafnvel nákomnir telji viðkomandi trú um að það verði nú ekki mikið betra en þetta. Þetta geri fatlaða einstaklinga meðal annars útsettari fyrir því að lenda í ofbeldissamböndum. Leifur Leifsson uppistandari segist stundum efast þegar hann dettur í sleik á djamminu og velta fyrir sér hvort hann sé einfaldlega að redda viðkomandi stigum í vinnustaðaratleiknum. Freyja Haralds rifjar upp að þegar jafnöldrur hennar eru spurðar út í strákamálin í fjölskylduboðum, er hún spurð hvernig gengur í skólanum. Þar að auki var farið út í muninn á fordómunum sem þeir sem eru í sambandi með fötluðum karlmanni lenda í annars vegar og þeir sem eru með fötluðum kvenmanni lenda í hinsvegar.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira