Í síðasta þætti af Þær Tvær fengu áhorfendur að kynnast henni Perlu sem ásamt manninum sínum honum Einari, var nýbúin að horfa á kvikmyndina Braveheart með Mel Gibson í aðalhlutverki.
Perla var svo hrifin að hún ákvað að sannfæra Lilju vinkonu sína um að sjá myndina, þegar hún var stödd í matarboði hjá Lilju og kærasta hennar.
Þættirnir eru á dagskrá Stöð 2 á sunnudagskvöldum klukkan 19:45

