Neytendastofa innkallar og bannar sölu á barnarúmum vegna hengingarhættu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2016 15:30 Neytendastofa taldi óhjákvæmilegt að banna sölu rúmanna. vísir/getty Neytendastofa hefur ákveðið að setja á sölubann og innkalla Basson Baby-barnarúm af gerðinni Julia frá versluninni Ólavíu og Oliver þar sem það reyndist vera hættulegt börnum. Hætturnar fólust meðal annars í því af af rúminu gat stafað hengingarhætta vegna þess hvernig horn þess væru hönnuð. Á vef Neytendastofu kemur fram að verslunin hafi áður innkallað rúmið vegna hönnunargallanna. Auk hengingarhættunnar voru hliðar rúmsins með gölluðum læsingum sem virkuðu ekki ávallt auk þess sem ekki var hægt að festa þær í neðri stöðu. „Þá var braut sem notuð var til að færa hliðina upp og niður þannig hönnuð að barn gat notað hana sem fótfestu og klifrað upp úr rúminu auk þess sem hætta var á að börn gætu klemmt sig. Verslunin ætlaði að láta lagfæra rúmin svo að þau væru í lagi. Neytendur voru hvattir til að hætta strax notkun barnarúmanna og hafa samband við Ólavíu og Oliver sem höfðu selt rúmin frá árinu 2008,“ segir á vef Neytendastofu. Þá kemur jafnframt fram að verslunin hafi ekki getað veitt Neytendastofu fullnægjandi upplýsingar um það hvernig staðið var að lagfæringu á þeim rúmum sem höfðu verið seld eða sýnt fram á það með prófunarskýrslu að rúmin væru örugg eftir lagfæringu. Því taldi Neytendastofa óhjákvæmilegt að leggja formlegt bann við sölu og afhendingu á vörunni og gera Ólavíu og Oliver að afturkalla hana frá neytendum og endurgreiða þeim kaupverðið. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Neytendastofa hefur ákveðið að setja á sölubann og innkalla Basson Baby-barnarúm af gerðinni Julia frá versluninni Ólavíu og Oliver þar sem það reyndist vera hættulegt börnum. Hætturnar fólust meðal annars í því af af rúminu gat stafað hengingarhætta vegna þess hvernig horn þess væru hönnuð. Á vef Neytendastofu kemur fram að verslunin hafi áður innkallað rúmið vegna hönnunargallanna. Auk hengingarhættunnar voru hliðar rúmsins með gölluðum læsingum sem virkuðu ekki ávallt auk þess sem ekki var hægt að festa þær í neðri stöðu. „Þá var braut sem notuð var til að færa hliðina upp og niður þannig hönnuð að barn gat notað hana sem fótfestu og klifrað upp úr rúminu auk þess sem hætta var á að börn gætu klemmt sig. Verslunin ætlaði að láta lagfæra rúmin svo að þau væru í lagi. Neytendur voru hvattir til að hætta strax notkun barnarúmanna og hafa samband við Ólavíu og Oliver sem höfðu selt rúmin frá árinu 2008,“ segir á vef Neytendastofu. Þá kemur jafnframt fram að verslunin hafi ekki getað veitt Neytendastofu fullnægjandi upplýsingar um það hvernig staðið var að lagfæringu á þeim rúmum sem höfðu verið seld eða sýnt fram á það með prófunarskýrslu að rúmin væru örugg eftir lagfæringu. Því taldi Neytendastofa óhjákvæmilegt að leggja formlegt bann við sölu og afhendingu á vörunni og gera Ólavíu og Oliver að afturkalla hana frá neytendum og endurgreiða þeim kaupverðið.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira